Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Síða 3

Læknablaðið - 15.03.1997, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 143 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOUHNAL 3. tbl. 83. árg. Mars 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfullt rúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Nýr samningur um líffæraflutninga: Sigurður Thorlacius ............................ 146 Leiðrétting: íslenskar rannsóknir á krabbameini í brjóstum: Hrafn Tulinius ................................. 147 Róandi lyf og svefnlyf. Þekking sjúklinga og viðhorf: Sigríður Dóra Magnúsdóttir, Geir Karlsson, Stefán Þórarinsson, Guðmundur Sverrisson, Jóhann Ágúst Sigurðsson........................................... 148 Rannsóknin var framkvæmd í Egilsstaðalæknishéraði árið 1994 meðal tilviljunarvalins úrtaks. Niðurstöður benda til að fræðsla um ábyrgð á eigin heilsu hafi skilað sér allvel, og eins upplýsing- ar um þá áhættu sem langvarandi notkun róandi lyfja og svefn- lyfja getur haft í för með sér. Flogafár án krampa. Sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund: Elías Ólafsson, Torfi Magnússon.................. 153 Um er að ræða sjaldgæft afbrigði af flogaveiki. Greining er erfið en lykill að henni felst í heilariti meðan á einkennum stendur. Lýst er þremur fullorðnum einstaklingum sem nýlega greindust með sjúkdóminn hér á landi. Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk: Kristín Ólafsdóttir, Hildur Atladóttir, Þorkell Jóhannesson......................................... 157 Efnasamböndin sem rannsóknin tekur til berast frá móður til afkvæmis og geta haft áhrif á vöxt þess og þroska. Sýnum af móðurmjólk var safnað á fæðingardeild Landspítalans. Niður- stöður sýna svipað magn efna og fundist hefur í móðurmjólk í nálægum löndum og er talið langt undir hugsanlegum hættu- mörkum fyrir ungbörn. Akonitín, eiturefni í bláhjálmi. Yfirlitsgrein: Kristín Ingólfsdóttir, Kjartan Ólafsson ............ 163 Bláhjálmur, sem hér á landi er þekktur undir nafninu venusvagn, er álitinn einhver eitraðasta planta Evrópu. Þlantan á sér langa sögu sem eitur- og lækningajurt. Greint er frá einkennum eitrun- ar, tilfellum sem komiö hafa upp erlendis á síðari árum og meðferð við eitrunum. Nýr doktor í læknisfræði: Karl Andersen ............................. 169 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ................................... 170

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.