Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.03.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 143 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOUHNAL 3. tbl. 83. árg. Mars 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfullt rúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Nýr samningur um líffæraflutninga: Sigurður Thorlacius ............................ 146 Leiðrétting: íslenskar rannsóknir á krabbameini í brjóstum: Hrafn Tulinius ................................. 147 Róandi lyf og svefnlyf. Þekking sjúklinga og viðhorf: Sigríður Dóra Magnúsdóttir, Geir Karlsson, Stefán Þórarinsson, Guðmundur Sverrisson, Jóhann Ágúst Sigurðsson........................................... 148 Rannsóknin var framkvæmd í Egilsstaðalæknishéraði árið 1994 meðal tilviljunarvalins úrtaks. Niðurstöður benda til að fræðsla um ábyrgð á eigin heilsu hafi skilað sér allvel, og eins upplýsing- ar um þá áhættu sem langvarandi notkun róandi lyfja og svefn- lyfja getur haft í för með sér. Flogafár án krampa. Sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund: Elías Ólafsson, Torfi Magnússon.................. 153 Um er að ræða sjaldgæft afbrigði af flogaveiki. Greining er erfið en lykill að henni felst í heilariti meðan á einkennum stendur. Lýst er þremur fullorðnum einstaklingum sem nýlega greindust með sjúkdóminn hér á landi. Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk: Kristín Ólafsdóttir, Hildur Atladóttir, Þorkell Jóhannesson......................................... 157 Efnasamböndin sem rannsóknin tekur til berast frá móður til afkvæmis og geta haft áhrif á vöxt þess og þroska. Sýnum af móðurmjólk var safnað á fæðingardeild Landspítalans. Niður- stöður sýna svipað magn efna og fundist hefur í móðurmjólk í nálægum löndum og er talið langt undir hugsanlegum hættu- mörkum fyrir ungbörn. Akonitín, eiturefni í bláhjálmi. Yfirlitsgrein: Kristín Ingólfsdóttir, Kjartan Ólafsson ............ 163 Bláhjálmur, sem hér á landi er þekktur undir nafninu venusvagn, er álitinn einhver eitraðasta planta Evrópu. Þlantan á sér langa sögu sem eitur- og lækningajurt. Greint er frá einkennum eitrun- ar, tilfellum sem komiö hafa upp erlendis á síðari árum og meðferð við eitrunum. Nýr doktor í læknisfræði: Karl Andersen ............................. 169 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ................................... 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.