Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 58
508 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Lyfjamál 67 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Notkun geð- deyfðarlyfja eykst Enn og aftur fjöllum við um geðdeyfðarlyf og vísum til súlu- rits í Lyfjamálum 63 í febrúar síðastliðnum. Þar er sýnd notk- unin á Norðurlöndum nokkur síðustu ár. Nú liggja fyrir notk- unartölur á Islandi á síðasta ári og enn heldur aukning áfram. Flokkur N06AB, sérhæfðir blokkarar serótónín endurupp- töku (SSRI), vex úr 24,2 DDD/ 1000 íbúa/dag 1996 í 28,6 (18%). Flokkur N06AA, ósérhæfðir blokkarar mónóamín endurupp- töku (TCA) vex einnig í svipuðu hlutfalli, 10,0 DDD/1000 íbúa/ dag 1996 í 11,5 og er það nokkur breyting því notkunin hefur ver- ið tiltölulega stöðug síðustu ár. Söluverðmæti geðdeyfðarlyfja (N06A) vex úr 468 mkr 1996 í 558 mkr 1997 reiknað á apóteks- verði með vsk. Þar af er flokkur N06AB 419 mkr á síðasta ári. A vegum Canadian Coordinat- ing Ojfice for Health Tecnology Assessment fór á síðasta ári fram yfirlitsathugun (meta-analysis) á 162 lyfjarannsóknum þar sem borin er saman geðdeyfðarmeð- ferð með SSRI lyfjum annars vegar og TCA lyfjum hins vegar þegar um er að ræða mikla geð- deyfð (severe depression). Til- gangurinn var að bera saman virkni, meðferðarheldni og auka- verkanir. Aðeins voru athugaðar tvíblindar slembiúrtaks rann- sóknir þar sem meðferðartími var 4-12 vikur og niðurstöður voru sýndar tölulega eða myndrænt. Niðurstöður voru í aðalatrið- um þær að lyfjaflokkarnir væru jafngildir að virkni og meðferð- arheldni einnig svipuð. Tíðni aukaverkana var meiri með SSRI-lyfjum og voru helstar ógleði og kvíði, en með TCA- lyfjum voru helstu aukaverkanir munnþurrkur og hægðatregða. Fyrir neðan birtist sama mynd og í lyfjamálum 63, nema að nú hafa bæst við tölur frá Færeyjum 1996og 1997, Finnlandi 1996og íslandi 1997. DDD/ioooíb./dag Sa|g geödeyföarlyfja á Noröurlöndum 45 0 N06AX Önnurgeðdeyfðarlyf □ N06AG MAO blokkarar, aðrir en hydrazíð ■ N06AB Séræfðir blokkarar serótónín endurupptöku N06AA Ósérhæfðir blokkara mónóamín endurupptöku 10 5 B Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóö Færeyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.