Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1998, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.06.1998, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 509 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 1/1998 Vistun sakhæfra geðsjúkra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa Sent til áréttingar á dreifi- bréfi nr. 18/1997 vegna um- ræðu sem hefur orðið um vistun geðsjúkra fanga á geðdeildum sjúkrahúsa. Fangelsislæknar hafa sam- band við ráðamenn geðdeilda um fyrirhugaða vistun afplán- unarfanga á geðdeildum. Ef af vistun verður er fangi fluttur á geðdeild af óeinkenn- isklæddum mönnum og látinn í hendur starfsfólks sjúkra- hússins. Þegar fanginn er kominn á sjúkrahúsið er hann sjúklingur þess. Starfsmenn fangelsa standa vaktir á sjúkrahúsinu eftir samkomulagi. Fangelsisyfirvöld skipta sér ekki af meðferð sjúklings á sjúkrahúsinu eða ferðum utan þess í fylgd starfsfólks. Leyfi sjúklings án fylgdar koma ekki til greina. Ef sjúklingur yfirgefur sjúkrahúsið án heimildar ber að tilkynna slíkt án tafar til þess fangelsis sem fanginn var vistaður í fyrir komu. Þegar/ef sjúklingur á að vistast á ný í fangelsi skal hafa um það samráð við Fangelsis- málastofnun eða fangelsið. Rétt er að vekja athygli á heimild í lögum þess efnis að Fangelsismálastofnun getur gert hlé á afplánun manns ef um veigamiklar ástæður, til dæmis læknisfræðilegar, er að ræða. I tilefni af athugasemdum, sem hafa komið fram er rétt að undirstrika að refsifangar eru alfarið á ábyrgð Fangelsis- málastofnunar meðan á refsi- vistun stendur. ✓ Arsþing og aðalfundur Svæfinga- og gjörgæslulæknafélagsins Ársþing Svæfinga- og gjör- gæslulæknafélagsins var hald- ið 16.-17. apríl. Að þessu sinni var þingið haldið sam- eiginlega með Skurðlæknafé- lagi íslands. Um 200 læknar eru aðilar að báðum félögun- um og var þingið vel sótt af félagsmönnum. I tengslum við ársþingið var haldinn aðal- fundur félagsins. Stjórn fé- lagsins er þannig skipuð: For- maður er Aðalbjörn Þorsteins- son, varaformaður Kristinn Sigvaldason, ritari Einar Ein- arsson og gjaldkeri Ástríður Jóhannesdóttir. Á aðalfundin- um kom fram vilji félags- manna að kanna sjálfstæða aðild að Læknafélagi íslands. Nefnd var skipuð í málið og mun hún væntanlega kanna þetta mál í samvinnu við Skurðlæknafélagið. Norrænt samstarf var einnig ofarlega á baugi en á næsta ári verða væntanlega öll norrænu svæf- ingalæknafélögin beinir aðilar að nýju og breyttu sameigin- legu félagi. Þetta aukna nor- ræna samstarf er þegar byrjað að skila sér í sameiginlegri menntun og samræmdum stöðlum. I aprílmánuði byrj- aði tveggja ára sameiginlegt nám í gjörgæslulækningum og höfum við þar einn svæfinga- lækni. Fengist hefur vilyrði frá Landspítalanum fyrir hluta af námsstöðu og er því hægt að bjóða upp á hluta af nám- inu hérlendis. Námsstöðuna er þegar byrjað að nýta. Á næsta ári hefur þýska svæfinga- og gjörgæslulæknafélagið boðið svæfingalæknafélögunum á Norðurlöndum að taka þátt í alþjóðlegu vorþingi sínu. ís- lenska félagið mun þar vænt- anlega sjá um að stjórna heil- um degi. Efnið verður fyrst og fremst um meðferð sjúklinga eftir aðgerð og árangur henn- ar. Sérstök áhersla verður lögð á verkjameðferð. Fyrirlesarar verða að mestu leyti íslenskir. Fréttatilkynning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.