Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 75

Læknablaðið - 15.06.1998, Síða 75
TILAVIST® AUGNDROPAR Tilavist® hefur bólgueyöandi, ofnæmisbælandi og skjóta verkun Tilavist® hemur virkni eósínófíl- sækinna granúlócýta í táru ílawst Na numnedocromil Augndropar; 1 ml inniheldur: Nedo-cromilum INN, natríumsalt, 20 mg, Benzalkonii chl. 0,1 mg, Natrii edetas 0,5 mg, Natrii chl. 5,47 mg, Aqua ster. þ.s. að 1 ml. Eiginleikar: Lyfið inniheldur nedókrómílnatríum, sem nefur sýnt bólgueyðandi og ofnæmisbælandi eiginleika. Nedó-krómílnatríum kemur í veg fyrir losun bóljjuvalaandi efna úr mastfrumum, eins og histamíns, leukótríena og cýtókma. Áhrif lyfsins koma í Ijós eftir u.þ.b. 15 mínútur. Eftir endurtekna lyrfjaejöf i augu frásogast minna en 4% af heildarskammti. Plasmapróteinbinding er 90%. Uppsöfnun viö venjulega skammta á sér ekki stað. Nedókrómifnatríum útskilst óbreytt með galli (30%) og með þvagi (70%). Ábendinear: Fyrirbyggjanai og til meðferöar á ofnæmisbóleum í augnslímhúð. Frábendingar: Pekkt ofnæmi fyrir neaókrómílnatríum, benzalkonklóriði eða öorum innihaldsefnum. Meðganea og brjóstaejöf: Klínísk reynsla af notkun lyfsins njá þunguðum konum er takmörkuð. Lyfið skilst út í brjóstamjólk, en við venjulega skammta er óliklegt að það nafi áhrif á barnið. Aukaverkanir: Al^engar (> 1 %): Augu: Væg, skammvinn ertine. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1 dropi í hvort auga 2 sinnum á dag, ma auka í 4 sinnum á dag ef þörf krefur. Lyfiö parf að nota reglulega til að halda niðri einkennum. Meðferð skal halda áfram þann tíma, sem búast má við ofnæmisvöldum i umnverfi, jafnveí þótt einkenni séu norfin. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 6 ára: Sömu skammtar og fyrir fullorðna. Takmörkuð rennsla er af notkun lyfsins hjá börnum yngri en 6 ára. Athugið: Augndroparnir innihalda benzalkonklórið sem rotvarnarefni og geta þeir því eyðilagt mjúkar au^nlinsur. Varist að stútur flöskunnar snerti augu eða augnhár. Einstaka sjúklingar geta fundið sérkennilegt bragð. Lyfið er viðkvæmt fyrir Ijósi. Pakkningar og verð í aprfl 1998: 5 ml; 1.544 kr. Afgreiðslutilhögun: R, E. Hver pakkning lyfsins skal merkt: "Lyfið skal notað innan 4 vikna eftir að umbúðir nafa verio rofnar". Einkaumboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Carðabæ. fiso^ tPt RHONE-POULENC RORER

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.