Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.06.1998, Blaðsíða 75
TILAVIST® AUGNDROPAR Tilavist® hefur bólgueyöandi, ofnæmisbælandi og skjóta verkun Tilavist® hemur virkni eósínófíl- sækinna granúlócýta í táru ílawst Na numnedocromil Augndropar; 1 ml inniheldur: Nedo-cromilum INN, natríumsalt, 20 mg, Benzalkonii chl. 0,1 mg, Natrii edetas 0,5 mg, Natrii chl. 5,47 mg, Aqua ster. þ.s. að 1 ml. Eiginleikar: Lyfið inniheldur nedókrómílnatríum, sem nefur sýnt bólgueyðandi og ofnæmisbælandi eiginleika. Nedó-krómílnatríum kemur í veg fyrir losun bóljjuvalaandi efna úr mastfrumum, eins og histamíns, leukótríena og cýtókma. Áhrif lyfsins koma í Ijós eftir u.þ.b. 15 mínútur. Eftir endurtekna lyrfjaejöf i augu frásogast minna en 4% af heildarskammti. Plasmapróteinbinding er 90%. Uppsöfnun viö venjulega skammta á sér ekki stað. Nedókrómifnatríum útskilst óbreytt með galli (30%) og með þvagi (70%). Ábendinear: Fyrirbyggjanai og til meðferöar á ofnæmisbóleum í augnslímhúð. Frábendingar: Pekkt ofnæmi fyrir neaókrómílnatríum, benzalkonklóriði eða öorum innihaldsefnum. Meðganea og brjóstaejöf: Klínísk reynsla af notkun lyfsins njá þunguðum konum er takmörkuð. Lyfið skilst út í brjóstamjólk, en við venjulega skammta er óliklegt að það nafi áhrif á barnið. Aukaverkanir: Al^engar (> 1 %): Augu: Væg, skammvinn ertine. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1 dropi í hvort auga 2 sinnum á dag, ma auka í 4 sinnum á dag ef þörf krefur. Lyfiö parf að nota reglulega til að halda niðri einkennum. Meðferð skal halda áfram þann tíma, sem búast má við ofnæmisvöldum i umnverfi, jafnveí þótt einkenni séu norfin. Skammtastærðir handa börnum: Börn eldri en 6 ára: Sömu skammtar og fyrir fullorðna. Takmörkuð rennsla er af notkun lyfsins hjá börnum yngri en 6 ára. Athugið: Augndroparnir innihalda benzalkonklórið sem rotvarnarefni og geta þeir því eyðilagt mjúkar au^nlinsur. Varist að stútur flöskunnar snerti augu eða augnhár. Einstaka sjúklingar geta fundið sérkennilegt bragð. Lyfið er viðkvæmt fyrir Ijósi. Pakkningar og verð í aprfl 1998: 5 ml; 1.544 kr. Afgreiðslutilhögun: R, E. Hver pakkning lyfsins skal merkt: "Lyfið skal notað innan 4 vikna eftir að umbúðir nafa verio rofnar". Einkaumboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Carðabæ. fiso^ tPt RHONE-POULENC RORER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.