Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1999, Qupperneq 4

Læknablaðið - 15.03.1999, Qupperneq 4
Zomig virkjar sérhæft serótónínviðtaka af undirflokki 5-HTid í heilaæðum. Áhrif lyfsins fást innan I klst. frá lyfjagjöf og endurspeglast í linun á höfuðverk og öðrum mígrenieinkennum eins og ógleði, Ijósfælni og hljóðfælni. Skömmtun: I tafla - 2,5 mg við fyrstu einkenni um mígrenihöfuðverk. ZOMIG (Zeneca, 960319)Töflur: N 02 C X.Hver ofla inniheldur: Zolmitriptanum INN 2.5 mg. Eiginleikar: Zolmitriptan er sérhacft orvandi efni fyrir 5HTID viðtalca i atðum. Lyfið hefur mikla saekni í einracktaða 5HTIDalfa og 5HTI Dbeta viðtaka en minni saekni I 5HTIA viðtaka. Lyfið hefur ekki marktaeka saekni f eða lyfjafraeðilega virkni á aðra 5HT-viðtaka af undirgerðunum 5HT2-.5HT3-.5HT4. Það samagildir um dópamínvirka, adrenvirka, histaminvirka og múskarínvirka viðtaka. Zolmitriptan veldur aeðaþrengingu i a. carotis. Ahrif fist innan I Idst fri tyfjagjöf og endurspcglast I linun í höfuðverk og öðrum migrenieinkennum eins og ógleði, Ijósfaelni og hljóðfatlni. Zolmitriptan frásogast hratt og vel (a.m.k. 64%) eför inntöku og hefur matur ekki áhrif á frásog. Meðalnýting er itþ.b. 40%. Hámarksblóðþéttni naest innan I klst. Dreifingarrúmmál er 2.4 l/kg og plasma próteinbinding er um 25%. Helmingunartimi er 2^ - 3 klst. Lyfið umbrotnar að miklu leyti i lifur, og eitt umbrotsefnanna er 2-6 falt virkara en zolmitriptan. Meira en 60% af lyfinu útskilst umbrotið með þvagi en um 30% óbreytt með saur. Abendingar: Bráð meðferð á migreni með eða án fyrirboða (auru). Fribendingar: Ofnaemi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Háþrýstingur og vaegur ómeðhöndlaður hiþrýstingur. Kransaeðastifla. Blóðþurrðar hjartasjúkdómar eða einkenni um siíkt. Kransaeðaherpingur (Prinzmetals angina). Odaegir aeðakrampasjúkdómar. Ekki má nota samtimis lyf sem innihalda: crgotamin eða afleiður þess, súmatriptan. naratriptan eða aðra 5-HTID viðtaka örva. Sjúkdómar sem tengjast blóðaeðum eða blóðnaeringu hcila eða saga um skammvinna heilablóðþurrð (TIA). Kreatinin Iderans < 15 ml/min. Varúð: Lyfið á einungis að nota þegar greining á migreni hefur verið suðfest og aðrir hugsanlegir alvarlegir taugasjúkdómar útilokaðir. Zomig á ekki að nota við helftariömunar-, hcilastofns- eða sjónlömunarmigreni. Lyfið skal ekki gefa sjúklingum með Wolff-Parkinson-White heilkenni eða hjartsláttartruflanir sem orsakast af annars konar aukaleiðslubrautum i hjarta. Ekki er ráðlagt að nota Zomig hjá sjúklingum með blóðþurrðar hjartasjúkdóma eða sjúklingum sem grunur leikur á að hafi kransaeðasjúkdóm. Ekki skal taka hserri skammta af Zomig en m*lt er með. Meðganga: Lyfið skal eingöngu nota á meðgöngu ef kostir þess rétdaeta hugsanlega áhaettu af notkun þess fyrir fóstrið. Dýratílraunir benda ekki tíl að lyfið valdi vansköpun. Brjóstagjöf: Ekki er vioð um útskilnað lyfsins i móðurmjólk. og skal þvi gxta varúðar þegar lyfið er gefið konum með böm á brjóstí.Til að draga úr áhrifum á bamið skal forðast að gefa bami brjóst innan 24 klst eftír inntöku á Zomig. Áhrif á akstur og stjómun vinnuvéla: Skammtar allt að 20 mg höfðu ekki nein marktaek áhrif á haefni heilbrigðra einstaklinga I skynhreyfiprófum. Maelt er með að sjúklingar sem stjóma vélknúnum ökutaekjum gaeti varúðar, þar sem svefnhöfgi og önnur einkenni geta komið fram við migrenikast Aukavcrkanir: Aukaverkanir eru venjulega vaegar, tímabundnar. ekki alvarlcgar og haetta sjálfkrafa án sérstakrar meðferðar. Hugsanlcgar aukaverkanir koma yfirleitt fram innan 4 klst og eru ekki algengari við endurtekna skömmtun. Algengar(> I %): Almennar: Þrótdeysi, þyngslatílfinning i údimum. Herpingstílfmning i hálsi, koki, údimum og brjósti. Miðtaugakerfi: Sundl, svefnhöfgi, hrtatilfinning. truflun á húðskyni. Meltingarfæri: Ógleði, munnþurTkur. Stoðkerfi: Vöðvaslappleiki, vöðvaþrautir. Sjaldgæfar(< I %): Almcnnar: Þyngslatilfinning i brjóstí og hálsi. Þrýstíngstilfinning I koki, kjálka, hálsi og brjóstí. Hjarta- og xðakerfi: Hraðtaktur, hjartsláttarónot, vaeg blóðþrýstingshækkun. Sum einkennin geta verið hluti af migrenikastínu. Milliverkanir: Engar sannanir liggja fyrir um að samtímis meðferð með koffini.ergotamini, dihýdróergotamini, parasetamóli, metóklópramíði, pizótífeni,flúoxetini, rifampisini eða própranólóli hafi áhrif á verkanir eða aukaverkanir Zomig. Hins vegar skal ekki taka Zomig innan 24 klst frá þvi að lyf sem inniheldur ergotamin er tekið vegna aukinnar haettu á herpingi i kransseðum. Einnig skal ekki taka lyf sem inniheldur ergotamin innan 6 klst frá þvi að Zomig er tckið. Sjúklingar sem taka móklóbemið sem er sérhaefður mónóaminoxidasa-A hemill, skulu ekki taka meira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Ef móklóbemið er tekið i haerri skömmtum en 150 mg tvisvar á dag. skal ekki gefa þessi tvö lyf samtímis. Samtímis meðhöndlun með dmetidini tvofaldar helmingunartima Zomig og þvi skal hámarksdagskammtur Zomig ekki vera meiri en 5 mg. Ekki er útilokað að aðrir sérhxfðir CYP IA2 hemlar (td. flúvoxamin og kinólónar) hafi sömu áhrif og dmetidin, og þvi er maelt með að draga úr dagskammti Zomig á sama hátt. Zomig getur haft áhrif á frásog annara lyfja. Ofskömmtun og eiturverkanir: 50 mg skammtur af lyfinu hefur yfirieitt slævandi áhrif á heilbrigða einstaklinga. Fylgjast þarf með sjúklingum sem tekið hafa of stóran skammt af Zomig I a.mJc 15 klst, eða á meðan einkenni ofskommtunar eru enn fyrir hendi. Ekkert sérstakt móteitur er til. I alvariegum eitrunartiKellum er mælt með meðferð á gjörgæsludeild, þAm. að koma á og viðhalda opnum öndunarvegi sjúklingsins, tryggja fullnægjandi súrefnisflutning og öndun, ásamt þvi að fylgjast með og styrkja hjarta- og æðakerfi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Zomig á ekki að nota sem fyrirbyggjandi meðferð við mígreni. Ráðlagður dagsskammtur er 2,5 mg. Lyfið skal taka við fyrstu einkennum mígrenihöfuðverkjar, en getur verkað þótt það sé tekið siðar. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur eða einkenni koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt, en þó ekki innan 2 klst frá upphafsskammti. Ef upphafsskammtur hefur engin áhrif á migrenikastið er ólíklegt að annar skammtur hafi áhrif á sama kast. Endurtekin köst má meðhöndla með 5 mg skömmtum hafi 2,5 mg ekki gefið fullnægjandi árangur. Heildardagsskammtur skal ekki vera mciri en 10 mg og lyfið skal ekki tekið oftar en tvisvar á sólarhring. Aldraðir (yfir 65 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá öldruðum og þvi er ekki mælt með notkun þess. Sjúklingar með vanstarfsemi lifrar: Ekki þarf að aðlaga skammtínn fyrir sjúklinga með væga eða miðlungs vanstarfsemi. Mælt er með að sjúklingar með alvaríega vanstarfsemi taki ekki meira en 5 mg af Zomig á sólarhring. Sjúklingar með vanstarfsemi nýrna: Ekki þarf að aðlaga skammtínn hjá sjúklingum með kreadnín klerans >15 ml/min. Skammtastærðir handa bömum: Böm (undir 12 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá bömum og þvi ekki mælt með notkun þess. Unglingar (12-17 ára): Ekki hafa verið færðar sönnur á öryggi og verkun Zomig hjá unglingum og þvi er ekki mælt með notkun þess. Útlit:Töflur 2,5 mg: Kringlóttar.gular, 0 7,5 mm. merktar Z. Pakkningar og hámarksverð í smásölu frá 1. 1. 1999: Töflur 2.5 mg (þynnupakkað): 3 stk.-2.932 kr.; 6 stk.-5.224 kr.; 18 stk.-13.198 kr. Lyfið er E-merkt i tyfjaskrám og takmarkast lyfjaávisun við mest 12 stk. og er þá hlutí sjúklings 3.500 kr. en elli- og örorkulifeyrisþega 1.000 kr. Hcimildir: I. Samþykkt Samantekt á eiginleikum tyfsins. 2. Lyfjaverðskrá 1. 1. 1999. ZENECA ASGEIR SIGURÐSSON HF. Síðumúla 35, 108 Rcykjavík sími 568 6322, fax: 553 2424
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.