Læknablaðið - 15.03.1999, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
197
Pietá del nostro tempo eftir Móða,
f. 1958.
Olía á striga frá árinu 1985.
Stærð: 180x200 sm.
© Móði.
Eigandi: Sigþór Sigþórsson.
Ljósm.: Magdalena M. Hermanns.
Frágangur fræðilegra
greina
Allar greinar berist á tölvutæku
formi með útprenti. Taka skal fram
vinnsluumhverfí.
Útprenti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöðum. Hver hluti
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil-
orð
Ágrip og heiti greinar á ensku
Ágrip á íslensku
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur og myndir skulu vera á
ensku eða íslensku, að vali höfunda.
Tölvuunnar myndir og gröf komi
í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn
(data) að baki gröfum fylgi með.
Sérstaklega þarf að semja um
birtingu litmynda.
Höfundar sendi tvær gerðir hand-
rita til ritstjómar Læknablaðsins,
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann-
að án nafna höfunda, stofnana og án
þakka, sé um þær að ræða. Grein-
inni fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu lokaformi greinar
samþykkir og þeir afsali sér birting-
arrétti til blaðsins.
Sjá upplýsingar um frágang fræði-
legra greina:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið fram.
Umræða og fréttir
Formannsspjall: Farsæll framkvæmdastjóri LÍ
lýkur störfum:
Guðmundur Björnsson ............................240
Ásdís Rafnar - Nýr framkvæmdastjóri
Læknafélags íslands ..............................240
Fundur Norræna læknaráðsins á íslandi:
Guðmundur Björnsson ............................241
Góð staða lífeyrissjóðsins kom mörgum á óvart.
Rætt við Eirík Benjamínsson:
Þröstur Haraldsson .............................243
Ár aldraðra 1999. Rætt við Jón Snædal:
Þröstur Haraldsson .............................245
Páll Þórðarson kvaddur............................247
Missagnir fyrrverandi landlæknis:
Páll Sigurðsson.................................248
Saga læknisfræðinnar .............................249
Verkefni mitt er að láta sjúkrahúsin vinna
vel saman... Rætt við Magnús Pétursson:
Þröstur Haraldsson .............................251
Hvenær helgar tilgangurinn meðalið?
Árni Björnsson..................................257
Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni:
Hallgerður Gísladóttir .........................258
Sýningin flutt úr Þjóðarbókhlöðu..................260
Aðalfundur LR 1999 .............................. 260
In memoriam. Bjarni Jónsson dr. med.:
Örn Bjarnason...................................261
Beiðni um úrsögn úr gagnagrunni á heilbrigðis-
sviði.............................................262
íðorðasafn lækna 109:
Jóhann Heiðar Jóhannsson........................264
Lyfjamál 75:
Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
og landlækni ...................................265
Ráðstefnur og þing................................267
Styrkauglýsingar..................................267
Stöðuauglýsingar .................................268
Okkar á milli ....................................276
Ráðstefnur og fundir .............................278