Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 15

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 205 Tafla III. AhœttuMutfall vegna óþœginda síðastliðna 12 mánuði meðal kvenna sem vinna við afgreiðslukassa 20 klukkustundir eða lengur á viku (n=44) í samanburði við óþœgindi meðal allra annarra lcvenna sem vinna jafnlengi á viku í matvöruverslunum (n=162). Líkamssvæði Áhættuhlutfall 95% öryggismörk Háls 4,0 1,5-10,7 Herðar 4,5 1,4-14,4 Olnbogar 0,8 0,2-3,0 Úlnliðir 1,3 0,6-2,7 Effi hluti baks 2,3 1,1-4,7 Mjóbak 0,6 0,3-1,3 Mjaðmir 0,3 0,1-0,9 Hné 1,0 0,4-2,2 Ökklar 1,2 0,4-3,0 Dofi 0,6 0,3-1,6 óþægindi frá hálsi og herðum undangengið ár. í töflu III eru sýnd áhættuhlutföll þegar algengi óþæginda kvenna sem unnu 20 klukkustundir eða lengur á viku eru borin saman við algengi óþæginda annarra kvenna í matvöruverslunum sem unnu jafn lengi, lagskipt var eftir aldri. Ahættuhlutföllin eru há fyrir háls, herðar og efri hluta baks. Ahættuhlutfall fyrir mjaðmir var hins vegar lægra en einn. Við samanburð á algengi óþæginda meðal sömu hópa þegar lag- skipt var eftir starfsaldri voru áhættuhlutföllin 3,6; 4,1; 2,6 og 0,3 vegna háls, herða, efri hluta baks og mjaðma. Samanburður á algengi óþæginda síðastliðna 12 mánuði meðal kvenna sem unnu ýmis búð- arstörf jöfnum höndum sýndi að konurnar sem unnu við afgreiðslukassa voru oftar með óþæg- indi í hálsi, herðum og efri hluta baks (tafla IV). Þegar algengi óþæginda síðastliðna 12 mán- uði meðal kvenna sem unnu við afgreiðslu- kassa var skoðað innbyrðis kom í ljós að óþæg- indi í hálsi, herðum og efri hluta baks voru mun tíðari meðal kvenna sem unnu 20 klukkustund- ir eða lengur á viku en meðal þeirra sem unnu skemur en 20 klukkustundir (tafla V). Um 20% Tafla IV. AhætluhlutfaU vegna óþœginda síðastliðna 12 mánuði meðal kvenna sem vinna við afgreiðslukassa 20 klukkustundir eða lengur á viku (n=44) í samanburði við óþœgindi meðal kvenna sem vinna jafn lengi en við ýmis störf jöfnum höndum í matvöruverslunum (n=53). Líkamssvæði Áhættuhlutfall 95% öryggismörk Háls 5,2 1,8-15,5 Herðar 6,5 1,9-22,6 Olnbogar 1,3 0,2-7,4 Úlnliðir 1,4 0,6-3,5 Efri hluti baks 2,4 1,0-5,9 Mjóbak 0,7 0,3-1,7 Mjaðmir 0,4 0,1-1,1 Hné 0,7 0,3-1,6 Ökklar 1,0 0,3-2,8 Dofi 0,8 0,3-2,4 Tafla V. Ahœttuhlutfall vegna óþœginda síðastliðna 12 mánuði meðal kvenna sem vinna við afgreiðslukassa 20 klukkustundir eða lengur á viku (n=44) í samanburði við óþægindi meðal kvenna sem vinna skemur en 20 klukkustundir (n=33) við af- greiðslukassa á viku í matvöruverslunum. Líkamssvæði Áhættuhlutfall 95% öryggismörk Háls 7,6 2,7-25,6 Herðar 6,9 1,7-28,0 Efri hluti baks 2,7 1,0-7,4 Olnbogar 0,2 0,0-1,6 Úlnliðir 1,1 0,4-3,1 Mjóbak 1,3 0,4-3,6 Mjaðmir 0,7 0,2-2,6 Hné 1,3 0,4-3,5 Ökklar 1,2 0,3-4,1 Dofi 2,6 0,5-15,3 kvenna sem unnu við afgreiðslukassa sögðust aðallega vinna standandi og höfðu þær oftar óþægindi frá hálsi, herðum, úlnliðum, hnjám og ökklum en hinar sem kost áttu á að vinna sitjandi eða standandi til skiptis. Oþægindi síðastliðna sjö daga meðal kvenna sem unnu 20 klukkustundir eða lengur á viku við afgreiðslukassa reyndust tíðari í efri hluta baks en meðal annarra kvenna, áhættuhlutfallið var 2,2 og 95% öryggismörkin voru 1,0-4,9. Konur sem unnu í kjötdeild, við lagerstörf eða við ýmis störf jöfnum höndum voru athug- Tafla VI. Hlutfallslegt algengi óþæginda síðastliðna 12 mánuði hjá konurn í matvöruverslunum eftir starfssviði. Líkamssvæði Á lager % (n=58) í kjötdeild %(n=34) Við afgreiðslukassa % (n=81) Afgreiðsla yfir borð % (n=25) Ýmis störf % (n=64) Stjómun % (n=13) Háls 64 74 73 64 58 69 Herðar 78 88 83 68 67 77 Olnbogi 19 24 9 12 5 23 Úlnliðir 31 26 33 12 25 15 Efra bak 34 41 48 24 34 38 Mjóbak 64 65 67 72 72 69 Mjaðmir 36 47 12 16 23 38 Hné 34 18 30 32 33 15 Ökklar 22 26 17 12 19 8 Dofi 33 32 11 24 17 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.