Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 20
Er biðin erfið?
%■ , &
\
**
REMERON
MIRTAZAPIN
Th« NoIIA
SKJÓT LAUSN Á ÞUNGLYNDI
Remeron • Mirtazapin
þegar þörf er fyrir
skjót áhrif
Við notkun Remeron koma áhrifin
skjótt í Ijós - strax eftir fyrstu vikuna.1
Einu aukaverkanirnar, sem greina má
marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefn-
höfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd. Aukaverkanir svo
sem klígja, minnkuð kynhvöt, þyngdartap og höfuðverkur
hafa aðeins komið fram í klínískum rannsóknum í sama
mæli og af lyfleysu2 Remeron tekur sem sagt af hörku
á þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn.
REMERON (Organon. 950134) TOFLUR; N 06 A X 11. Hver talla
inniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er
alfa2 hemill með miðlæg presínaptísk áhrifsem auka noradrenvirk
og serótónínvirk efni í miötaugakerfi. Aukning sertónínvirks
boðflutnings er aðallega vegna 5-HT1-viðt§ekja þar sem 5-HT2-
og 5-HT3-viðtæki blokkast af mirlazapíni. Abendingar: Alvarlegt
þunglyndi (major depression). Frabendingar: Ofnæmi fyrir
mirtazapíni. Varúð: Fylgjast þarf grannt með meðferöinni hjá
sjúklingum meö eftirtalda sjúkdóma: Floaaveiki eöa vefrænar
heilaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma,
svo sem leiöslutruflanir, hjartaöng oa nýlegt hjartadrep. Lágur
blóðþrýstingur. Hætta skal meöferð ef guja kemur fram. Reynsla
af notkun lyfsins hjá börnum er engin. Utskilnaður mirtazapíns
getur minnkað hjá sjúklingum meö skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi
09 þarf að hafa þetta í huga ef mirtazapín er gefið slíkum sjúklingum.
Eins og með önnur geödeyföarlyf skal gæta varúöar hjá sjúklinaum
með sykursýki, þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð
skyndilega hætt geta komiö fram fráhvarfseinkenni með ógleði og
höfuöverk. Eldri sjúklingar eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum með
tilliti til aukaverkana. Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö á ekki aö
nota hjá þunguöum konum né konum með böm á brjósti. Athugið:
Mirtazapín getur haft áhrif á viðbragðsflýti hjá hluta sjúklinga og
ber að hafa þaö í huga við akstur bifreiða og stjórnun vélknúinna
tækja. Aukaverkanir: Algengar: Almennar Þreyta, sljóleiki, einkum
fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning.
Sjaldgæfar: Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgæfar:
Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á
Eranulósýtum, kyrningahrap (agranulocytosis). Æöakerfi:
töðubundinnjágþýstinaur. Miðtaugakerfi: Krampar, vöðvatitringur,
oflæti. Húð: Útbrot. Milliverkanir: Remeron á hvorki aö nota
samtímis MAO-hemjandi lyfjum nó fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra
lyfja. Remeron aetur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast
ber aö neyta áfengis samtímis töku lyfsins. Skammtastæröir
handa fullorönum: Töflurnar skal taka inn með nægjanlegum
vökva. Þeim má skipta, en þær má ekki tyqgja. Æskilegast er að
taka lyfið inn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærðir eru
einstaklingsbundnar. Venjulegur upphafsskammtur er 15 mg á
dag. Oftast þarf að auka þann skammt til að ná æskilegum áhrifum.
Venjulega liggur æskilegur skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. Eldri
sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal gæta við að hækka skammta
hjá mjög öldruðum sjúklingum. Skammtastæröir handa bömum:
Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð í janúar 1999:
Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnupakkning) - 6.014 kr.; 100 stk.
(þynnupakkning) - 17.810 kr. Afgreióslutilhögun: Lyfið er
lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimilt er að afgreiða
100 daga lyfjaskammt. Heimildir: 1. Brenner, James D. Adouble-
blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placebo in Major
Depression. J.CIin.Psych. 56: 11, Nov.1995. 2. DJ Nutt. Efficacy
of mirtazapine in clinically relevant subgroups of depressive patients-
Depression and anxiety, vol. 7, suppl. 1,7-10 (1998). 3. MontgomerY
SA. Safety of mirtazapine; a review. Int. Clin. Psyk. Vol. 10, supp>-
4. Dec. 1995.
Umboös- og dreifingaraðili: Pharmaco hf., Hörgatún 2, Garðabæ-
Or^anon