Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 30

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 30
218 LÆKNAB LAÐIÐ 1999; 85 Sjúkratilfelli mánaöarins Gallsteinn í kviðslitssekk Guörún Aspelund”, Anna Björg Halldórsdóttir21, Helgi J. ísaksson31, Páll Helgi Möller” Aspelund G, Halldórsdóttir AB, ísaksson HJ, Möller PH Gallstone in hernial sack Læknablaðið 1999; 85: 218-9 Sjúkratilfelli Um er að ræða sextíu og sjö ára karlmann sem var lagður inn á handlækningadeild Land- spítalans sumarið 1997 með kviðverki, hita og eymsli um ofanverðan kvið. Hann hafði fyrri sögu um kviðverkjaköst sem samrýmdust gall- kveisu. Omskoðun við komu sýndi þykkveggja gallblöðru sem innihélt um 1 sm stóran stein. Gallkögun var gerð og í aðgerðinni kom gat á gallblöðruna þannig að hún tæmdist af galli. Gangur eftir aðgerð var áfallalaus og sjúkling- ur útskrifaðist við góða líðan á þriðja degi frá aðgerð. Við eftirlit 10 dögum eftir aðgerð kvartaði sjúklingur undan hitavellu og óþægindum um neðanverðan kvið og vinstri nára sem leiddu niður í pung. Við skoðun sást mar í nára og pung vinstra megin og við þreifingu fannst aum fyrirferð í vinstri nára. Ómskoðun (mynd 1) og sneiðmynd (mynd 2) af nára og pung sýndu vökva (líklega gamalt blóð) umhverfis kólf (funiculus spermaticus), sem teygði sig niður í pung og endaði í vel afmörkuðum sekk. Frá "handlækningadeild Landspítalans, aröntgendeild Land- spítalans, 3lRannsóknastofu HÍ í meinafræöi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Páll Helgi Möller, handlækningadeild Landspít- alans. Sími: 560 1000, bréfsími: 560 1329, netfang: pallm @rsp.is Lykilorð: gallkögun, gallsteinar, kviðslit. Keywords: laparoscopic cholecystectomy, gallstones, hernia. Mynd 1. Ómskoðun (langsneið) afefrí lilula pungs. VökvafyUtur sekkur með ómríkum steini. R 'O-3C= +Q. 21cro <j- +7.2BcmP Mynd 2. Tölvusneiðmynd (þversneið) gegnum efri hluta pungs. Vökvafyllt holrúm vinstra megin og röntgenþéttur steinn á botni þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.