Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 63

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 63
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 245 Alþjóðlegt ár aldraðra - 1999 Forvarnir gegn beinþynningu og átak í málefnum þeirra sem búa á dvalar- og hjúkrunarheimilum - Rætt við Jón Snædal um helstu verkefnin á sviði heilbrigðismála Árið 1999 er af Samein- uðu þjóðunum nefnt Ár aldr- aðra. Allsherjarþing sam- takanna samþykkti þetta ár- ið 1991 og hvatti þjóðir heims til að hugleiða hvern- ig hægt væri að bæta lífi við árin sem bæst hafa við lífið. Hér á landi stendur ýmislegt til og er reyndar þegar byrj- að en Heilbrigðisráðuneytið skipaði í fyrravor sérstaka framkvæmdastjórn til þess að hafa umsjón með aðgerð- um í tilefni af Ári aldraðra. Ráðherra er formaður stjómar en oddviti hennar er Jón Helgason fyrrverandi al- þingismaður. Jón Snædal læknir er ritari og meðstjórn- endur Benedikt Davíðsson formaður Landssambands eldri borgara, Hrafn Magnús- son frá Landssambandi lífeyr- issjóða, Hrefna Sigurðardóttir forstöðumaður Skógarbæjar, Sigurbjörg Björgvinsdóttir forstöðumaður Gjábakka og Hrafn Pálsson deildarstjóri öldrunarmála í Heilbrigðis- ráðuneytinu en hann er fulltrúi ráðherra í stjórninni. Fram- kvæmdastjóri Árs aldraðra er Anna Margrét Jóhannesdóttir. Jón Snædal varaformaður LI á sæti í stjórninni fyrir hönd Öldrunarráðs Islands. Læknablaðið bað hann að segja frá því helsta sem á döf- Jón Snœdal. inni væri í tilefni af Ári aldr- aðra. Hann sagði að markmið- ið með því að helga árið öldr- uðum væri að þjóðir heims reyndu að skapa þjóðfélag fyrir alla án tillits til aldurs og að auka virðingu og efla hag aldraðra eins og hægt er. Framkvæmdastjórnin fékk það vegarnesti að henni bæri að hugsa til framtíðar og koma af stað þróun sem gæti haldið áfram en einskorða sig ekki við atburði á árinu. Aukin hreyfing er árangursríkust „Við byrjuðum á því að skipa fjóra vinnuhópa. Einn þeirra sinnir heilbrigðismál- um og ég stýri honum, Jón Helgason stýrir hópi um menntamál, Benedikt Davíðs- son hópi um efnahagsmál og Sigurbjörg Björgvinsdóttir hópi um félagsmál. Þessir hópar skiluðu af sér á ráð- stefnu í haust og voru hug- myndir þeirra gefnar út í bæk- lingaformi. Eftir þessu hefur svo verið reynt að vinna. Hvað heilbrigðismálin áhrærir var ákveðið að ein- skorða sig við fá og afmörkuð verkefni þótt af mörgu sé að taka. Eitt þessara verkefna snýst um forvarnir gegn bein- þynningu og er unnið í sam- starfi við Beinvernd. Ástæðan fyrir þessu er sú að aðrir stórir sjúkdómaflokkar eru í ákveðnum forvarnafarvegi sem ekki þarf miklu við að bæta en á sviði beinþynningar er verk að vinna. Við vitum mikið um þessar forvarnir en það vantar töluvert upp á það að sú þekking sé nýtt. Það verður einnig tekið upp samstarf við íþróttasamband íslands um það að gera íþrótta- húsin aðgengilegri fyrir eldri borgara. í vor verður byrjað að halda sérstaka íþróttadaga fyrir aldraða og gefin út bók með æfingum. Ungmennafé- lag Islands ætlar að virkja fé- lagsmenn sína í því að skipu- leggja verkefni sem á að standa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.