Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 72
Stilnoct®-zolpidem
Eina svefnlyfið
sem binst sérhæft við omega-1
móttakann í heilanum1
Fráhvarfseinkenni og ávanabinding í lágmarki,
sé fylgt skammtastærð og meðferðartíma2
Stuttur helmingunartími3
Tilvitn:
1. Rosenberg,J., Overgaard H. et Unden M. Mánedskr. Prakt. Læger. Sept 1994, 1123-1130
2. Scharf M.B. et al J. Clin Psychiatry 55:5, 192-199, 1994
3. Salva P. et Costa J. Clin Pharmacokinet 29(3), 142-153, 1995
Töflur; Hver tafla inniheldur: Zolpidemum INN 10 mg .Eiginleikar: Zolpidem er svefnlyf af ímída/.ópýramídínflokki. sem er efnafræöilega óskylt
ben/.ódíazepínum, en binst sömu viðtækjum. Það flýtir fyrir svef'ni og lengir hann. Hefur ekki áhrif á REM-svefn í lágum skömmtum. Frásogast lljótt frá
meltingarvegi. Hámarksþéttni í blóði næst að meðaltali eftir rúmlega 2 klst. Vegna umbrots í lifur er aðgengi um 70%. Helmingunartími j blóði er 2-3
klst. Verkun kemur l'ram eftir 15-20 mín. og varir í 6-7 klst. Lyfið er umbrotið í lifur í óvirk umbortsefni. sem útskiljast með þvagi. Abcndingar:
Tímabundið svefnleysi. Frábendingar: Lungnabilun. Lyfið skal ekki tekið hatl áfengis verið neytt. Vöðvaslensfár. Kæfisvefn. Varúö: Gæta skal varúðar
við gjöl' lyfsins hjá sjúklingum með verulega lifrar- eða nýrnabilun. Meðganga og brjóstagjöf: F.kki er vitað um fósturskemmandi áhrif. en reynsla af
notkun lyfsins hjá barnshafandi konum er mjög takmörkuð. Lylið finnst í brjóstamjólk og því ekki hægt að útiloka lyfjaáhrit hjá barninu. Lyfið á því ekki
að gefa konum með börn á brjósti. Aukaverkanir: Algengar (>lf/r): Miðtaugakerfisvimi. Höfuðverkur. Rugl. Minnistruflanir. Meltingarfæri: Ógleði.
uppköst.Aukaverkanir eru háðar skammtastærð. Þol fyrir lyfinu og ávanahætta virðist lítil, en hafa ber í liuga liætta á slíku og ekki er mælt með
langlímanotkun lyfsins. Milliverkanir: Lylið eykur áhrif áfengis. ofnæmislyfja. svefnlyfja og annarra róandi lylja. Athugiö: Varúðar skal gæta við stjórnun
vélknúinna ökulækja. ef lylið er notað. Skammtastæröir lianda fullorönum: Ávallt ber að nota lægsta skammt. sem komist verður al með. Yngri en 65
ára: 10 mg fyrir svelii. Ef sá skammtur reynisl ófullnægjandi. má hækka hann í 15-20 mg. Eldri en 65 ára: Byrjunarskammtur er 5 mg. sem má auka í 10
mg. ef þörf krel'ur. Skammtastæröir banda biirnum: Lyfið er ekki ætlað börnuin. Pakkningar og luímarksverö 1. mars. 1999: 20stk.(þynnupakkaö) -
960 kr.; 100 stk.íþynnupakkað. sjúkrahússpakkning) - 2.831 kr.
Hámarksmagn sem ávísa má meö lyfseöli er 40 stk. af 10 mg töflum.
(J) Synthélabo
Thorarensen lyf
Vatnagarður 18 • 104 Reykjavík • Sími 530 7100