Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 85

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 85
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 263 Landlæknisembættið Beiðni um úrsögn úr gagnagrunni á heilbrigðissviði Samkvæmt lögum nr. 139/1998 um gagnagrunn á heilbrigðissviði, 8 gr., um réttindi sjúklings, (sjá bak- hlið) getur sjúklingur hvenær sem er óskað eftir því að upplýsingar um hann verði ekki fluttar í gagna- grunn á heilbrigðissviði. í lögunum segir: ... Beiðni sjúklings getur varðað allar upplýsingar sem þegar liggja fyrir um hann í sjúkraskrám eða kunna að verða skráðar eða nánar tilteknar upplýsingar. Skylt er að verða við slíkri beiðni. Sjúk- lingur skal tilkynna landlækni um ósk sína. Landlæknir skal annast gerð eyðublaða fyrir slíkar til- kynningar og sjá til þess að þau liggi frammi á heilbrigðisstofnunum og hjá sjálfstætt starfandi heil- brigðisstarfsmönnum. Landlæknir skal sjá til þess að dulkóðuð skrá yfir viðkomandi sjúklinga sé ávallt aðgengileg þeim sem annast flutning upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Land- læknir skal sjá til þess að upplýsingar um gagnagrunn á heilbrigðissviði og um rétt sjúklings skv. 1. mgr. séu aðgengilegar almenningi. Heilbrigðisstofnanir og sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfs- menn skulu hafa þessar upplýsingar aðgengilegar sjúklingum í húsakynnum sínum. Rétt er að taka fram að þar til gengið hefur verið frá skilyrðum rekstrarleyfis er ekki Ijóst nákvæmlega hvaða heilsufarsupplýsingar verða í fyrirhuguðum gagnagrunni á heilbrigðissviði. Einnig er rétt að benda á að einstaklingar geta, hvenær sem er, skipt um skoðun og þarf þá að tilkynna það til land- læknis bréflega. Með hliðsjón af ofangreindu óska ég undirrit/uð/aður eftir því að upplýsingar um mig verði ekki fluttar í gagnagrunn á heilbrigðissviði. Beiðni mín varðar (vinsamlegast merkið með X í viðeigandi reiti): L_l Allar upplýsingar um mig sem þegar liggja fyrir í sjúkraskrám Q Allar upplýsingar um mig sem kunna að verða skráðar í sjúkraskrá □ Aðrar upplýsingar um mig úr sjúkraskrám nánar tilteknar: ------------------------- Staður og dagsetning Undirskrift (ef um ólögráða barn eða einstakling er að ræða verður foreldri eða lögráðamaður að undirrita þetta skjal). Þessi beiðni er fyrir (vinsamlegast notið prentstafi): nafn einstaklings kennitala lögheimili póstnr. og staður nafn lögráðamanns ef um barn eða ólögráða einstakling er að ræða. kennitala lögheimili póstnr. og staður Vinsamlegast sendið beiðnina til Skrifstofa Landlæknis, Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, Laugavegur 116, 150 Reykjavik Landlæknisembættið janúar 1999
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.