Læknablaðið - 15.03.1999, Page 97
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
273
LANDSPÍTALINN
.../'þágu mannúðar og vísinda...
Deildarlæknar - lyflækningadeild
Siööur deildarlækna viö lyflækningadeild Landspítalans eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa ráön-
ingu til eins árs. Ein staöa er laus frá 1. apríl, fjórar stöður frá 1. júní og ein staða frá 1. október 1999
eöa eftir samkomulagi.
Skriflegar umsóknir ásamt ferilsskrá (curriculum vitae) berist til Þóröar Harðarsonar prófessors og
sviösstjóra lyflækningasviðs Landspítalans fyrir 1. apríl næstkomandi.
Upplýsingar veita Þóröur Harðarson, prófessor, Runólfur Pálsson, sérfræöingur og Vilborg Siguröar-
dóttir, umsjónarlæknir, í síma 560 1000.
Deildarlæknar
óskast á augndeild Landspítalans sem fyrst. Gert er ráö fyrir aö læknarnir njóti kennslu og
taki þátt í fræðastörfum og getur því starfið á deildinni nýst sem hluti sérnáms í augnlækn-
ingum. Ráöningartími er eftir samkomulagi. Umsóknir á umsóknareyöublööum lækna berist
til Einars Stefánssonar prófessors sem jafnframt veitir upplýsingar í síma 560 2066.
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráöherra. Umsóknareyðu-
blöö fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum
umsóknum veröur svaraö þegar ákvörðun um ráöningu hefur verið tekin.
Trúnaðarlæknir
Vöruveltan 10-11, sem rekur matvöruverslanir á höfuöborgarsvæðinu, óskar eftir aö ráöa
lækni sem gæti sinnt stööu trúnaðarlæknis innan fyrirtækisins.
Hjá Vöruveltunni starfa um það bil 200 manns í alls 13 verslunum.
Nánari upplýsingar veitir Hertha Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri í síma 588 0025.
REYKIALUNDUR
Reykjalundur auglýsir stööu sérfræðings í endurhæfingarlækningum. Umsóknarfrestur
er til 26. mars. Umsækjendur þurfa aö geta hafið störf sem fyrst.
Einnig er auglýst starf deildarlæknis (reynds aðstoðarlæknis) á hjarta- og lungnasviði.
Möguleiki á rannsóknarverkefni.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 566 6200.