Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 44
708 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Krabbamein í blöðruhálskirtli Ættartengsl íslenskra karlmanna Eiríkur Jónsson1, Guðríður Ólafsdóttir2, Helgi Sigvaldason2, Hrafn Tulinius23 Jónsson E, Ólafsdóttir G, Sigvaldason H, Tulinius H Adenocarcinoma of the prostate. Familial risk in Icelandic males Læknablaðið 1999; 85: 708-10 Objective: To invesigate the familial risk of prostate cancer in Icelandic males. Material and methods: In the years 1983 and 1984 a total of 146 Icelandic males were diagnosed with adenocarcinoma of the prostate. Family trees were constructed to the third degree relation (first degree male relatives are father, brother/s, and son/s, et cetera). Relatives with prostate cancer were found using the centralized Icelandic cancer registry. Ex- pected number of cases was calculated from relatives age and the population risk of the disease. Results: The relative risk of prostate cancer was markedly increased for the first and second degree relatives 1.7 (CI: 1.2-2.3) and 1.5 (CI: 1.1-2.2) re- spectively. The mean age for the probands was 74 years and there was no significant difference in the cumulative familial risk (first, second and third degree relatives) after dividing the probands into two groups; younger or older than the mean age. Conclusions: Risk of prostate cancer is significantly elevated in relatives of Icelandic males diagnosed with the disease. Family history is therefore of value in screening for prostate cancer. Keywords: prostate cancer, adenocarcinoma prostate, familial risk. Frá 'þvagfæraskurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, zkrabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands, 3Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Eiríkur Jónsson þvag- færaskurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík. Netfang: eirikjon@shr.is Lykilorð: krabbamein í blöðruhálskirtli, ættartengsl. Ágrip Tilgangur: Að kanna ættartengsl krabba- meins í blöðruhálskirtli hjá íslenskum karl- mönnum. Efniviður og aðferðir: Árin 1983 og 1984 greindust á íslandi alls 152 karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli (prostate cancer). Tveir þessara manna voru af erlendum uppruna og fjórir höfðu aðra meingerð en kirtilkrabba- mein í blöðruhálskirtli (adenocarcinoma pro- statae). Eftir voru ættir 146 manna sem raktar voru og samkeyrðar við íslensku krabbameins- skrána. Hver þessara karlmanna varð ættvísir (proband) sinnar ættar og kannað var hversu margir karlar í ættinni höfðu greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Niðurstöður: Samanborið við íslenska karl- menn var áhætta fyrsta stigs ættingja nær tvö- föld (áhættuhlutfall (relative risk, RR) = 1,7 (öryggismörk (confidence interval, CI) 1,2- 2,3)) og áhætta annars stigs ættingja var einnig marktækt aukin (áhættuhlutfall 1,5 (öryggis- mörk 1,1-2,2)). Þriðja stigs ættingjar höfðu ekki marktækt aukna áhættu. Sautján ættir (13%) reyndust leggja til mestan hluta um- framtilfellanna. Meðalaldur við greiningu var 74 ár og ekki var marktækur munur á saman- lagðri áhættu fyrsta, annars og þriðja stigs ætt- ingja eftir því hvort ættvísir var yngri eða eldri en 74 ára. Ályktun: Ættingjar karlmanna sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli hafa aukna áhættu á að fá samskonar sjúkdóm. Ættarupp- lýsingar eru því gagnlegar ef skima á fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli. Inngangur Krabbamein í blöðruhálskirtli (prostate can-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.