Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 729 aðaldriffjöður blaðsins (1). Þetta var árið 1969. Seinna út- færði Ingelfinger ákvörðun sína nokkuð ítarlegar en þessi regla, að hafna birtingu efnis sem hefur birst áður, er kölluð regla Ingelfingers (2). Mörg læknablöð og vísindatímarit hafa síðan tekið upp þessa reglu og fara eftir henni. Henni hefur verið beitt á mis- strangan hátt á seinni árum, sumir vilja halda því fram að hún sé jafnvel strangari nú en áður þar sem hún nær einnig til efnis sem hefur birst á net- inu (3). Nokkrum árum eftir að Ingelfinger setti fram reglu sína var slakað á henni og gerð undanþága fyrir bráð- mikilvæg efni sem vörðuðu almannaheill, þau mættu birt- ast annars staðar vegna knýj- andi nauðsynjar (4). Yfirleitt er talið að rannsóknir sem kynntar eru á vísindaráðstefn- um og í útgáfum tengdum þeim brjóti ekki í bága við reglu Ingelfingers en þó geta verið þarna erfið túlkunar- atriði. Annars konar bann við birt- ingu efnis, sem samþykkt hef- ur verið til birtingar í vísinda- tímaritum, eru menn harla sammála um (5). Þetta gildir um efni sem er farið til prent- unar eða er í prentum hjá vís- indatímariti. Þar eru menn sammála um að ekki skuli fjalla um efnið fyrr en kemur að birtingu í tímaritinu. Regla Ingelfingers er því bann við forbirtingu annars staðar en í vísindatímaritinu. Mikil gagn- rýni hefur komið fram á reglu Ingelfingers á síðustu árum (5-7). Því hefur verið haldið fram að hún hafi óæskileg áhrif á lækningar og heil- brigðisfræði. Hún hindri höf- unda í birtingu og umræðu löngu áður en efnið er gefið út í blöðunum. Þetta taki fyrir dreifingu upplýsinga sem eru mikilvægar fyrir lækningar og heilsugæslu og hindri vísinda- menn í ræða málin á fundunt og í viðtölum. Menn telja að upplýsingum sé haldið leynd- um fyrir öðrum um tíma þar á meðal stundum þeim sem kostað hafa rannsóknirnar sem um er að ræða. Þeir sem styðja reglu Ingelfingers benda á þau rök að snemm- birting vísindaniðurstaðna auki hættuna á að ótímabærar og ónákvæmar upplýsingar fari til fagfólks og almennings ef efnið hefur ekki farið í gegnum ritrýni áður (8). Einn- ig halda menn sig við þá rök- semdafærslu að fréttagildið hverfi ef höfundar birta niður- stöður sínar áður en þær koma í læknablöðum. Þá telja menn einnig að sú gagnrýni á reglu Ingelfingers að hún tefji fyrir birtingu sé léttvægari nú en áður þar sem töfin á að réttar upplýsingar komi fram sé að verða styttri eftir því sem rit- rýniferlar og framleiðsla vís- indatímaritanna hefur orðið hraðari, en svo hefur orðið á síðustu árum. Mikilvægi góðrar ritrýni Augljóslega snýst þetta mikið um ritrýniferilinn (9- 11). Honum hefur verið líkt við naglana sem halda hjóli vísindanna á öxlinum. Hann er svo sannarlega tæki til rit- stýringar. Menn hafa þó vakið athygli á því að ritrýniferlin- um ekki beitt á sama hátt alls staðar. Stundum er ritrýnin eingöngu framkvæmd innan ritstjórnar en eins og getið er að framan er ferillinn í al- gengustu mynd sinni þannig að gagnrýni er fengin á inn- sendar greinar utan ritstjórnar. Bent hefur verið á að ritrýni- ferillinn hafi ekki komið í veg fyrir svindl og falsanir í vís- indum og eru til nokkur dæmi þess að fölsuð verk hafi farið í gegnum ritrýniferilinn án þess að upp hafi komist, fyrr en löngu seinna (12). Það hefur einnig verið bent á að ritrýni- ferillinn leiði til breytinga eða höfnunar á innsendu efni í ótilteknum tilvikum og það sé ennfremur óljóst hvaða mikil- vægu breytingum ritrýniferill- inn hefur komið á í sambandi við birtingu vísindaefnis. Nokkur tímarit greiða ritrýn- um laun þannig að af ferlinum er ákveðinn kostnaður þó að flestir ritrýnar vinni gagnrýni sína fyrir tímaritin launalaust (11). A seinni árum hafamenn farið að rannsaka ritrýniferil- inn á vísindalegan hátt. Menn hafa til dæmis gert ferilinn blindan eða opnað hann meira og reynt að meta gæði þeirrar gagnrýni sem fæst með mis- munadi aðferðum (10,11). Meginatriði eru þó að gera sér grein fyrir að ritrýniferillinn er huglægt fyrirbæri eins og svo margt sem á við um fram- setningu vísindaniðurstaðna. Fjárhagsleg hlið reglu Ingelfingers er flókin og er rétt að ræða að nokkru (13). Reglan er talin tryggja blöð- unum fjárhagslegan hagnað með því að stuðla að aukinni útbreiðslu og áskrift. Auk þess stuðlar hún að auknuin aug- lýsingatekjum. Ofl á tíðum eru vísindatímaritin rekin af fyrirtækjum sem ekki segja frá smáatriðum tekna og út- gjalda og því er erfitt að meta þetta til fullnustu. Mörg vís- indatímarit eru gefin út af fag- félögum lækna og vísinda- manna. Oft hefur slík útgáfu- starfsemi ekki þau markmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.