Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 85

Læknablaðið - 15.09.1999, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 743 hávær á köflum. Hafið þið merkt að hún hafi haft einhver áhrif á faraldurinn? „Fyrstu dagana eftir versl- unarmannahelgi þóttumst við sjá að eitthvað væri að draga úr þessu en svo fjölgaði til- fellum á nýjan leik. Það er hins vegar of snemmt að segja til urn það. Umræðan um kampýló- bakterfaraldurinn hófst í vor en náði greinilega ekki eyrum almennings því það dró ekkert úr sýkingum. Þess vegna ákváðum við að birta dálítið áberandi auglýsingar í blöð- unum í júlí, á sama tíma og verslanir voru að auglýsa kjúk- linga fyrir helgamar. Þetta olli svolitlum titringi en aðalmálið var að koma boðskapnum á framfæri, hvernig menn eiga að meðhöndla matvæli.“ - Hver hefur fjölgun tilfell- anna verið? „Ef við lítum á júlímánuð þá voru tilfellin níu árið 1997, í fyrra voru þau 50 og í ár 103. Svipaða sögu er að segja um aðra mánuði, það hefur orðið allt upp í fjórföldun rnilli ára, en júlí hefur verið verstur. Við emm nú að horfa á hlutfalls- tölur sem em langt umfram það sem gerist á Norðurlönd- um.“ - Er það grilltíminn sem hefur þessi áhrif? „Já, við höldum að það hafi sín áhrif að þá koma til skjal- anna grillmeistarar, karlarnir sem ekki eru vanir að búa til mat svona dags daglega. Og ef þeir fá sér í glas með eins og stundum vill brenna við þá getur tilkoma þeirra verið áhættuþáttur.“ Ekki vitað um ástæður faraldursins - Þú nefndir alvarlega fylgi- kvilla, hefur sjúkrahúsinn- lögnum af völdum kampýló- bakter fjölgað? „Já, það hefur orðið greini- leg aukning á þeim. Árið 1997 voru lagðir inn á Landspítal- ann og Sjúkrahús Reykjavíkur níu manns vegna kampýló- baktersýkinga, í fyrra voru þeir 18 og það sem af er þessu ári eru innlagnirnar orðnar 19. Þetta sýnir hversu alvarlegt mál er á ferðinni því fólk er orðið verulega veikt þegar það treystir sér ekki til að vera heima. Einkennin geta verið mismikil og við teljum að í raun hafi 10-20 sinnum fleiri smitast en sem nemur fjölda þeirra sem hafa greinst með sýkingu.“ - En þú nefndir líka að ekki væri vitað hvað veldur þessari fjölgun sýkinga núna. „Nei, það er alls ekki ljóst. Ég hef skoðað tölur frá ná- grannalöndum okkar og í Nor- egi og Svíþjóð hefur orðið töluverð aukning tilfella þótt ekki sé hún neitt í líkingu við það sem hér er að gerast. Þar hafa menn varpað fram þeirri kenningu að ein ástæðan sé sú að mengað yfirborðsvatn ber- ist í vatnsból. Kannski þarf að skoða vatnsbólin hér á landi. Starfsfólk sýkladeildar Landspítalans hefur spurt fólk sem þangað leitar um hugsan- legar ástæður fyrir kampýló- baktersýkingu. Kjúklingar koma þar oft við sögu en þá þurfa menn að hafa í huga að vinsældir þeirra hafa aukist mikið og líkurnar á því að fólk hafi neytt þeirra dagana áður en það veikist eru því meiri en áður. En hvort það er eina ástæðan fyrir smiti vitum við ekki,“ segir Haraldur Briem. Því má bæta við að ríkis- stjórnin samþykkti í ágúst að veita þremur milljónum króna til sérstaks átaks í rannsókn- um á smitleiðum kampýló- bakter. -ÞH Könnun á tóbaksnotkun lækna Stjórn LÍ hefur ákveðið að kanna meðal félagsmanna sinna ýmislegt varðandi tób- aksnotkun þeirra. Könnunin mun fara þannig fram að sendur verður spurningalisti til félagsmanna. Spurningarn- ar eru hinar sömu og sendar eru félögum í mörgum öðrum Evrópulöndum á þessu ári, að frumkvæði European Forum of Medical Associations (EFMA). Að auki verða ef ti! vill nokkrar spurningar teknar úr spurningalista þeim sem Tób- aksvarnanefnd hefur notað til margra ára til að kanna tób- aksnotkun meðal íslensku þjóðarinnar. Að sjálfsögðu verður könnunin framkvæmd með nafnleynd og væntir stjórnin góðrar samvinnu við . félagsmenn í þessu máli. Starfsmenn LI ásamt undir- rituðum munu standa að fram- kvæmd könnunarinnar fyrir hönd stjórnar. Pétur Heimisson læknir Egilsstöðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.