Læknablaðið - 15.09.1999, Qupperneq 87
Ný uppbótarmeðferð
vegna östrógenskorts
Skammtinn má sníða að þörfum
hverrar konu fyrir sig
Vnr 55 51 85
fSTROGEi
0.6 mg/g geeli/gel
tMioaiol nemmgö'
n°Ona ESTRADICK. 04
Carbomef
^•lhanotam|n
Ethanoi
purif ad i 9
Estrogel (Leiras. 940247)
oLAUP; G 03 C A 03 R E
' g inniheldur: Estradiolum hemihydratum samsvarandi
Estradiolum INN 0.6 mg, Carbomer 934,
Eriethanolaminum. Ethanolum, Aqua purificata ad 1 g.
Eiginleikar: Lyftð inniheldur náttúrulegt östrógen,
dstradíól. Lyfið bætir upp minnkaða östrógenframleiðslu
1 líkamanum við tíðahvörf og getur þannig dregið úr
e|nkennum östrógenskorts. Þegar hlaupið er borið á húðina,
trásogast lyfið auðveldlega í gegnum húðina. Eftir að 2,5
8 af hlaupinu hefur verið borið á húðina (samsvarar 1,5
östradíól) nær blóðþéttni hámarki eftir u.þ.b. 5 klst og
j!elst blóðstyrkur lyfsins nokkuð jafn næsta sólarhringinn.
Etskilst í þvagi og saur. Helmingunartími í blóði er 1 klst.
IEIRAS
Abendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógensskorts
við tíðahvörf. Til vamar beinþynningu eftir tíðahvörf.
Frábendingar: Bijóstakrabbamein. Krabbamein í legslímhúð.
Lifrarsjúkdómar. Blæðing frá legi. Tilhneiging til óeðlilegrar
blóðsegamyndunar. Meðganga og brjóstagjöf.
Varúð: Mikil aðgát skal höfð, ef lyfið er gefið konum með
háþrýsting, sykursýki, offitu, sléttvöðvaæxli (fibromyomer),
netjukirtilæxlamergð í bijóstum (fibroadenomatosis mammae).
Aukaverkanir: Frá húð: Staðbundin erting og ofnæmi fyrir
innihaldsefnum lyfsins. Frá þvag- og kyrfœrum: Ofvöxtur í
legslímhúð, ef ekki er gefið nægilegt gestagen með lyfinu.
Blæðingartniflanir. Spenna í brjóstum. Frá meltingarfœrwn:
Ógleði. Annað: Bjúgur.
Milliverkanir: Flogaveikilyf, gríseófúlvín og rífampicín
virkja lifrarenzým og geta þar með dregið úr verkun lyfsins.
Athugið: Lyfið á einungis að gefa eftir nákvæma læknis-
skoðun. Slíka skoðun á að endurtaka a.m.k. einu sinni á
ári við langtímameðferð. Konum, sem ekki hafa misst
legið, á að gefa gestagen með þessu lyfi, annars cr aukin
hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð.
Skammtastærðir handa fullorðnum: 2.5-5,Og af hlaupinu
er borið á húðina einu sinni á dag. Dreifa skal hlaupinu
á stórt svæði, en ekki á brjóstin eða laggangamunna.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað
bömum.
Aðrar upplýsingar: Notkunarleiðbeiningar á íslensku
fylgja lyfinu.
Pakkningar: Hlaup: 80 g
T HORARENSEN L Y F
Vatnagarðar 18 - 104 Rcykjavlk • Sími 568 6044