Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 91

Læknablaðið - 15.09.1999, Síða 91
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 747 Rekstrarform í heilsugæslu Miðstýring eða sjálfstæður rekstur? Að undanförnu hefur tals- verð umræða átt sér stað um mismunandi rekstrarmögu- leika innan heilsugæslunnar. Eins og flestum er vafalaust kunnugt eru heimilislækning- ar eina sérgreinin í dag sem ekki getur hafið sjálfstæðan rekstur. Heimilislæknar hafa srðastliðinn áratug margoft sótt um slíkt en jafnan verið hafnað. í slíkum rekstri gæti falist almennur stofurekstur, sam- anber stofurekstur annarra sérfræðilækna til dæmis í Domus Medica eða Glæsibæ. Eins gætu komið til stærri ein- ingar þar sem fleiri læknar ynnu saman, eins og sérfræð- ingar gera í Þönglabakka, Álftamýri og víðar. Flestir heimilislæknar hugsa sér sjálfsagt stærri einingar sem veitt gætu breiða þjónustu ineð heimilislæknamóttöku sem einnig sinnti heilsuvemd, svo sem mæðraeftirliti, ung- barnavernd ásamt skiptiþjón- ustu þar með talið slysamót- töku. Það að slíkur rekstur yrði rekinn í stærri einingu myndi tryggja að sjúklingarn- ir hefðu ætíð aðgang að lækn- um vegna afleysinga og svo framvegis. Sérfræðisamning- ur okkar við TR yrði síðan al- farið byggður á sama grund- velli og samningar við aðra sérgreinalækna, með ákveðnu grunngjaldi fyrir sjúkling og til viðbótar því kostnaði fyrir unnin verk. Undirritaðir eru þess fullvissir að slíkar ein- ingar geta boðið upp á að minnsta kosti sambærilega og oft betri þjónustu en veitt er á heilsugæslustöðvum í dag. Húsnæði, mannaforráð og í raun allt sem tengdist rekstr- inum yrði alfarið í höndum lækna og við ábyrgir fyrir. Varðandi gæðakröfur yrði stuðst við gæðastaðal FIH en auk þess teljum við að sér- fræðimenntun í heimilislækn- ingum tryggi gæðin á sama hátt og sérmenntun annarra sérfræðinga hefur verið talin gera. En hvað mælir á móti að við náum þessu sjálfsagða réttlætismáli okkar fram? í kerfinu höfum við nánast alls staðar fengið mikinn stuðn- ing, ef undan er skilið Heil- brigðisráðuneytið. Og hver eru rök þess? Okkur skilst að ástæðan sé sú að heimilis- læknar eigi að sinna grunn- þjónustu og að samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu sé stjórnvöldum skylt að halda uppi heilsugæslu fyrir alla landsmenn. Að okkar mati eru þetta að sjálfsögðu engin rök. Stjórnvöldum er einnig skylt að halda uppi sjúkrahúsþjón- ustu. Það nýjasta sem heyrst hefur úr ráðuneytinu er að ef til vill standi til að setja allan rekstur heilsugæslunnar undir Heilsugæsluna í Reykjavík. Að okkar mati er stefna Heilbrigðisráðuneytisins í þessu máli ótrúlega aftur- haldssöm og algerlega úr takt við það sem almennt er að gerast í þjóðfélaginu. Við sannfærðumst enn frekar um þetta á nýlegum átakafundi um þetta efni í ráðuneytinu. Sennilega verðum við að ganga dómstólaleiðina til að leita réttar okkar. Á aðalfundi FÍH 1997 var samþykkt að vísa þessu máli til Samkeppn- isstofnunar og er úrkurðar að vænta innan skamms. Að lok- um viljum við þakka fýrir þann mikla stuðning sem þetta mál hefur fengið innan LI, LR og FÍH. 23. ágúst 1999 Ingólfur Kristjánsson Gísli Baldursson LÆKNADAGAR 17.-21. janúar 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.