Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 86
744 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Farsóttafréttir Tafla I. Dreifing HIV smitaðra eftir smitleiðum og áhœttuhegðun miðað við 30. júní 1999. Hópar einstaklinga Karlar Konur Samtals (%) 1. Hommar/tvíkynhneigðir (kynmök) 72 0 72 (56) 2. Ffkniefnaneytendur (í æð) 13 2 15 (12) 3. Hópur 1 og 2 2 0 2 (2) 4. Gagnkynhneigðir (kynmök) 14 18 32 (25) 5. Blóðþegar 0 4 4 (3) 6. Móðir til bams 0 1 1 (1) 7. Óþekkt 1 1 2 (2) Samtals 101 26 128 (100) Þann 30. júní 1999 höfðu verið tilkynnt til sóttvarna- læknis samtals 128 tilfelli af HIV sýkingu á Islandi (sjá töfl- ur I-IV). Þar af höfðu sjö ein- staklingar greinst með HIV sýkingu á þessu ári. Þótt óvenju margir hafi greinst með sjúk- dóminn að undanförnu er enn of snemmt að fullyrða að um raunverulega aukningu á ný- gengi hans sé að ræða. Ljóst er þó að faraldurinn er engan veginn í rénun. Það vekur at- hygli að æ fleiri gagnkyn- hneigðir einstaklingar grein- ast með sjúkdóminn en fátíð- ara er en áður að samkyn- hneigðir greinist með hann. Þótt HIV sýktum fjölgi stöð- ugt greinist nú alnæmi, loka- stig sjúkdómsins, sjaldan (mynd 1) og jafnframt hefur dregið úr dánartölu vegna al- næmis (mynd 2). Enginn vafi Tafla II. Aldursdreifing HIV smitaðra einstaklinga miðað við 30. júní 1999. Aldurshópur Karlar Konur Samtals <%> 0-9 0 i i (1) 10-19 í í 2 (2) 20-29 39 14 53 (41) 30-39 37 4 41 (32) 40-49 17 1 18 (14) 50-59 8 2 10 (8) >60 0 3 3 (2) Samtals 102 26 128 (100) er á því að þar skiptir meðferð sjúkdómsins meginmáli. A undanförnum árum hefur Tafla III. Aldursdreifing einstaklinga með alnœmi miðað við 30. júní 1999. Aldurshópur Karlar Konur Samtals Látnir (%) 0-9 0 0 0 0 (0) 10-19 í 0 1 0 (0) 20-29 5 2 7 5 (16) 30-39 22 1 23 12 (38) 40-49 12 0 12 11 (34) 50-59 3 2 5 3 (9) >60 0 1 1 1 (3) Samtals 43 6 49 32 (100) tíðkast að birta tölur um HIV sýkingu einu sinn á ári, venju- lega í tengslum við alþjóðlega Mynd 1. Samanlagöur fjöldi HIV sýktra og þeirra sem greinst liafa með alnœmi miðað við 30.júní 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.