Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 75
► U.þ.b. 15-20% tslendinga geta búist við að fá þunglyndi einhvern tímann á lífsleiðinni. 60-90% þeirra sem þjást af þung- lyndi þjást jafnframt af kvíðasjúkdómum á borð við felmtursröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun, almenna kvíðaröskun, félagsfaelni og víðáttufælni.'1 ► Sjúklingar sem þjást af fleiri en einum geðrænum sjúkdómi verða mun veikari en aðrir, fá fleiri einkenni, þarfnast kröftugri og flóknari meðhöndlunar og reyna oftar sjálfsvíg.11 Hvenær sem þunglyndi og kvíði birtast saman ber að geta þess að ástandið er lífshættulegt og skal meðhöndla áður en það reynist of seint.*1 MEÐHÖNDLUN ÞUNGLYNDIS OG KVÍÐA ► Seroxat* paroxetin er með mest rannsökuðu þunglyndislyfjum heims. ► Seroxat® er viðurkennt lyf til meðferðar á þunglyndi, áráttu- og þráhyggjuröskun og felmtursröskun. ► Seroxat® hefur góð áhrif á kvíðasjúkdóma 41 og sjálfsvigshugsanir sem minnka strax eftir fyrstu viku meðhöndlunar.s) Seroxat® Paroxetin ÞEGAR MEÐHONDLA SKAL ÞUNGLYNDI OG FYLGIFISKA ÞESS Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríö, 22,88 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Ábendingar: þunglyndi. Áráttu og þráhyggjusýki. Felmturköst (ofsakvlði, panic disorders) Frábendingar: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi. Varúð: Óstöðug flogaveiki. Lækkaður krampaþröskuldur. Milliverkanir: Forðast skal samtímis notkun MAO-hemjara og skulu liða a.m.k. 14 dagar milli þess sem þessi lyf eru gefin. Aukin blæðingarhætta getur sést samtlmis gjöf warfaríns og annarra kúmarínlyfja. Lyfið getur hindrað niðurbrot annarra lyfja svo sem neuroleptica af fentíazínflokki og lyfja við hjartsláttartruflun af flokki IC (flekainíð) vegna áhrifa á cytochrom P450-kerfiö í lifur. Kinidín getur hindrað niðurbrot paroxetíns. Paroxetín hefur áhrif á verkun cimetidlns, fenytóíns, móklóbemíðs, selegilíns auk þríhringlaga geðdeyfðarlyfja. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum. Dýratilraunir hafa sýnt hærri dánartíðni hjá afkvæmum og ber bvi að forðast gjöf lyfsins á meðgöngutima. Lyfið útskilst i brjóstamjólk f magni, sem gæti valdið lyfjaáhrifum hjá barninu. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Ogleði með eða án uppkasta (12%) og þreyta eru algengustu aukaverkanirnar. Truflun á sáöláti hefur sést hjá 9% karla. Almennar: Vanlíðan, svitaútsláttur, breytingar á þyngd, yfirlið og svimi. Frá hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttur, lækkaður blóðþiýstingur í uppréttri stöðu. Frá miðtaugakerfi: Svefnleysi, æsingur, vöðvatitringur, órói, taugaveiklun. Skortur á einbeitingu og náladofi. Truflun á sáðláti og minnkuð kynhvöt hjá körlum.Frá meltingarvegi: Ógleði, uppköst, niðurgangur, munnþurrkur, lystarleysi og breytingar á bragðskyni. Frá öndunarfærum: Geispar. Þvagfæri: þvaglátatruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Bjúgur og þorsti. Miðtaugakerfi: Tilfinningalegar truflanir. Mania. Minnkuð kynhvöt hjá konum. Frá meltingarfærum: Kyngingarörðugleikar. Sjúklingar gnísta tönnum, einkum í svefni. Frá húð: Kláði og útbrot. Frá eyrum: Suða fyrir eyrum. Annað: Vöðvaslappleiki. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við þunglyndi: Venjulegur skammtur er 20 mg/dag. Þennan skammt má auka í 50 mg/dag eftir klínískri svörun sjúklings. Hjá öldruðum má hugsanlega byrja með lægri skammta en ekki skal gefa öldruðum hærri skammt en 40 mg/dag. Meðferðarlengd a.m.k. 3 mánuðir. Við áráttu og þráhyggjusýki: Byrjunarskammtur er 20 mg/dag venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarkskammtur er 60 mg/dag. Við felmturköstum: Byrjunarskammtur er 10 mg/dag (hálf tafla), skammtinn má auka um 10 mg/dag á viku fresti. Venjulegur viðhaldsskammtur er 40 mg/dag og hámarksskammtur er 60 mg/dag. Mælt er með lágum upphafsskammti í felmtursröskunarmeðferð til aö minnka hættu á versnun sjúkdómsins í byrjun meðferðar. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar og verð 01.jan'99 20 stk. 3828,- 60 stk. 10.030,- 100 stk. 15.569,- kr Einkaumboð á íslandi: Thorarensen-Lyf., Vatnagörðum 18, Reykjavik. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðslufyrirkomulag: 8. Heimildir. 1)Fawcett J et al, J Clin Psychiatry 1983; 44(8, sec 2):8- 11. 2)Angst J., 1993 Int. Clin. Psychoparmacology, Vol B, suppl. 1, 21-25. 3)Humble M, Acta Psychiatri Scand 1987, 76 (suppl 335), 15-30. 4) Dunbar GC et al. Acta Psychiatr. Scand 1993; 87:302-5. 5) Montgomery SA, Dunner DL, Dunbar GC, Eur Neuropsychopharmacol 1995 Mar; 5: 5-13. so SmithKlme Beecham Pharmaceuticals
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.