Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 12
410 Ráðstafanir gegn kreppunni. [Stefnir inn á tillögur Hoovers stóðu Frakkar þrákelknislega á móti og neituðu um allt liðsinni. Mac Donald. í heimsblöðunum hefir mikið verið um það rætt hvernig á því standi að Hoover hafi tekið þessa rögg á sig, og það fullyrt meðal annars að Hindenburg hafi beiðst aðstoðar hans til að komast fram úr vandræðunum, en hvað sem kann að vera hæft í því, þá hefir Hoover þó unnið hylli þjóð- ar sinnar að nýju ogj hylli al- heimsins. Nokkru áður en Hoov- er bar fram tillögur sínar hafði hann verið á ferð um Bandaríkin og þá haldið ræður þar sem hann lýsti yfir því að hann myndi aldrei ganga inn á þá braut að Bandaríkin gæfu eftir ófriðar- skuldirnar, því að þá gerðu þeir ekkert annað, en að styrkja Ev- rópuþjóðirnar til nýs vígbúnaðar og ófriðar. Strax og hann kom úr þessari ferð lá einmittt þetta verkefni fyrir honum og beið úr- lausnar, og að þremur dægrum liðnum hafði hann tekið ákvörð- un sína, ráðið straumhvörfum ekki aðeins í skuldamálum þjóð- anna, heldur einnig í sambúð álfanna, sem til þessa hefir verið fremur köld. Aðstaða Hoovers. Hoover forseti hefir ekki vilj- að viðurkenna, að með þessu sýndi hann nokkra linkind gagn- vart Evrópuþjóðum að öðru leyti en því, að þær fengju greiðslu- frest, en hitt er vitað að ástandið í Evrópu batnar ekki svo á einu ári, að hún verði fær um að annast allar þær greiðslur, sem til Bandaríkjanna eiga að renna. Er þá aðeins tvennt til: Ann- að það, að greiðslurnar drag-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.