Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 20
418 Sumarskóli í sambandi við Háskóla Islands. fStefnir öðrum löndum væri gert mögu- legt að njóta kennslu í íslenzkum fræðum í sumarleifum sínum, um leið og það kynntist landi og þjóð, og nyti hvíldarinnar, sem nýtt umhverfi og verkefni ævin- lega veitir. Þessu málefni var hreyft af íslenzka útlendingnum. Hann hafði tekið eftir erfiðleik- unum og vonbrigðunum sem mæta þeim útlendingum, sem koma til Reykjavíkur að sumrinu til í' lærdóms erindum, undir nú- verandi fyrirkomulagi. Honum fannst, að skaðinn sem af þessu hlytist, bæði fyrir þessa sumar- gesti og ekki síður fyrir Island, væri svo mikill og alvarlegur, að ekki mætti lengur við svo búið standa. En þó lengi sé stundum setið undir borðum á íslandi, eins og tíðkast í öðrum Evrópu-löndum, var nú þegar kominn tími til hættu. Það virtist vera ómálga samþykkt borðgestanna að allir skyldu vera gengnir til relíkju og enginn á gægjum, þegar sam- an bæri fundi dagseturs og dög- unar, því þá var nóttin ekki heima. Áður en staðið var upp frá borðum, var mælzt til þess, að ís- lenzki útlendingurinn ritaði um þessa sumarskóla-hugmynd sína, við fyrsta tækifæri, og á þann hátt legði fram þær ástæður, sem hann hefði að bjóða henni til stuðnings. Þessu lofaði hann. — Þetta skrif er tilraun ti) að efna það loforð eftir föngum. Sumarskólahugmyndin, eins og henni var lýst þetta kvöld, var einkum í því fólgin: 1. Að Háskóli íslands stofni til sumarkennslu frá fyrsta júlí- mánaðar til loka ágústmánaðar ár hvert í íslenzkum og Norður- landa fræðum, ásamt öðrum námsgreinum, sem sérkennilegar eru íslandi. 2. Að sérstök athygli verði veitt námsþörfum útlendinga, og að skólinn sé aðallega þeim ætl- aður. 3. Að svo ágætléga verði til kennslunnar vandað, að hún, í sínum sérfræðigreinum, skari fram úr öðrum menntastofnun- um, hvar sem leitað sé. 4. Að skólinn standi reiðubú- inn til að uppfræða og aðstoða nemendur, á hvaða þekkingar- stigi sem þeir eru í þessum fræð- um, allt frá byrjun til hinna dýpstu og flóknustu rannsókna. 5. Að útlendingum verði ger® Islandsveran sem allra ánægju' legust, og þeim gefið tækifæri- undir umsjón og leiðsögn kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.