Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 21
Stefnir] Sumarskóli í sambandi við Háskóla Islands. 419 aranna, til að kynnast sögustöð- unum og fegurð landsins. 6. Að í sambandi við sumar- skólann (síðustu vikuna eða vik- urnar) verði stofnað til alheims ársþings kennara og sérfræðinga í Norðurlanda- og þar að lútandi fræðum. 7. Að Háskólinn gefi út vand- að ársrit, á svo mörgum tungu- málum, sem þurfa þykir, og út- býti því víða um lönd, á meðal háskóla og annara menntastofn- ana, stórblaða og tímarita, eink- um þeirra, sem við menntamál fást (educational journals) og þeirra einstaklinga, sem eftir því æskja eða líklegt þykir að meti innihald þess. Þetta eru þá í stuttu máli frum- drættir sumarskóla-hugmyndar- innar, án nokkurra litbreytinga eða loftkastala. Þau eru að eins byrjunartilraun, sem að sjálf- sögðu er í öllum greinum ábóta- vant. Að fullkomna uppdráttinn, Þegar til þess kemur, verður ann- arra verkefni en mitt. Alvarleg íhugun þessa máls Vekur að minnsta kosti þrjár spurningar, sem heimta viðunan- ieg svör. Ista sp. Hvers vegna ætti Is- iand að leggja á sig slíka fyrir- höfn aðallega fyrir útlendinga? 2ur sp. Hvers vegna er sum- arskóli svo æskilegur fyrir út- lenda nemendur? 3ja sp. Hvaða ágóða mundi Island hafa af slíku fyrirtæki? Fyrstu spurningunni ætla eg að svara með því að minna á: Að eins og fossarnir íslenzku hafa um liðnar aldir sungið um afl sitt og atgervi, og óþolinmóðir heimt- að tækifæri til að reyna atorku sína og starfsþrek; og eins og hverarnir hafa í sífellu gosið upp sjóðheitum straumum, reiðubún- ir til að taka hrollinn úr fólkinu og hjálpa til að bæta meinsemdir þess: Að á sama hátt hafa líka gimsteinar íslenzkrar menningar skinið frammi fyrir þjóðinni, bíð- andi þess að þeim yrði haldið hátt á lofti af henni sjálfri, og þeir fengju að senda geisladýrð sína um heim allan, íslandi til auðnu og upphefðar. Of lengi hafa íslendingar verið ánægðir með að vera „Cinde- rella“* og horfa aðgerðalitlir á systur-þjóðirnar skandinavísku hampa þessum fjársjóði frammi fyrir veröldinni sem sinni eigin eign. Of lengi hefir þeim útlend- ingum, sem um hann hafa viljað fræðast, verið stýrt fram hjá * Öskubuska. 27*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.