Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 22
420 Sumarskóli í sambandi við Háskóla Islands. [Stefnir Sögu-eyjunni, lí'tandi hornauga til hennar sem fornfálegra graf- hýsis-rústa, þar sem gersemar voru einu sinni fundnar og upp grafnar. Of lengi hefir þeim ver- ið kennd íslenzkan sem löngu síð- an úrelt og dauð forn-Norska, forn-Danska, eða forn-Svenska, sem þeir aldrei heyrðu talaða sem lifandi tungumál. Of lengi hafa þeir lært forn-íslenzkar bókmenntir sem bergmál frá löngu horfinni menningu, sem þeim skilst, að dáið hafi afkvæm- islaus, og hafi jafnvel að eins verið lánsfé, sem ísland hafi naumlega miðlungs rétt til að eigna sér. Hefir ekki ísland óneitanlega skyldu að rækja gagnvart sjálfu sér og því sem satt er og rétt í þessu efni? Finnst nokkrum að það megi lengur dragast að gera heiminum kunnugt að til íslands, en ekki annarra staða, sé að leita fyrir þá, sem vilja kynnast fjár- sjóðnum í sinní hreinustu mynd? Vissulega er tími til kominn að gera útlendingum sem auð- veldast að læra „Ástkæra ylhýra málið“ sem lifandi tungu, málið, sem einu sinni var alþjóða tungu- mál Norðurlanda, en Island eitt bar hamingju til að varðveita ógleymt og í fullu fjöri. Að gefa þeim tækifæri til að nema það, þar sem það er talað og sungið af ungum og gömlum í allri sinni hljómfegurð, og þar sem þeir líka fá skýrast að heyra hjartslátt miðalda menningar Norðurlanda og sjá þrótt hennar og lífseigju, þar sem hún hefir orðið fyrir minnstri sýkingu af utan að kom- andi áhrifum. Vissulega er einnig tími til kominn að útlendingum séu kenndar íslenzkar bókmennt- ir, fornar og nýjar, á þann hátt, að þeir verði þess fyllilega með- vitandi, að þær frá upphafi mynda óbrotna heild, — þann Yggdrisil íslenzkrar menningar, sem vaxið hefir og blómgast öld eftir öld, og enn sem fyrr heldur áfram að gefa af sér nýja og dýrmæta ávexti. Ef þvílíkt verkefni er ómaks- ins vert, þá er fyrstu spurning- unni svarað. Þá er önnur spurningin. Sumarskólar í sambandi við háskóla eru engar nýjungar. Á- herzlan sem lögð er á að gera þá sem fullkomnasta fer alltaf vaxandi jafnframt því', sem þörf- in fyrir þá eykst ár frá ári og gerist fleirum augljós. Ástæðan fyrir þessu er meðal annars su,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.