Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 25
Stefnir] Sumarskóli í sambandi við Háskóla íslands. 423 ensku, dönsku, norsku eða sænsku, og fari heim með það á tilfinn- ingunni, að íslenzka nútímans sé ugglaust merkilegt mál, ef manni væri gefinn nokkur kostur að. læra hana. Sumarskólinn ætti einmitt að gefa mönnum þetta. tækifæri, og bæta þannig úr þessum örðug- leikum, að nokkru leyti að minnsta kosti. Ef hugmynd yðar væri komin í framkvæmd, myndi sumardvöl á Islandi verða allt öðru vísi en hún er nú. Gesturinn (ef hann væri kominn til náms) myndi þegar í stað komast inn í félagsskap, sem starfaði að sömu áhugamálum og hann og væri meira eða minna 5,viðurkenndur“ af hinu opinbera, í stað þess að nú finnst honum hann vera gersamlega einmana og cins ókunnugur öllum háttum og framast má vera. (Að minnsta kosti er það svo um Ameríku- ttienn). Hann myndi fljótt komast i félagsskap líkan því, sem hann á að venjast, og þar ætti hann alltaf athvarf og fyndist hann ei^a nokkurs konar heimili. — Eg ^eld, að Island geti boðið útlend- ingum margt. En fæstir útlend- lngar munu koma þangað til þess arka fram og aftur um göturn- ar í Reykjavík og skoða í búðar- ^ugga. I>að geta þeir eins vel og \ miklu betur gert í Lundúnum eða París. Ef hann kemur oftar en einu sinni eða stanzar lengur en meðan skipið bíður eftir honum, verður að gefa honum kost á að eignast eitthvað af því, sem Is- land eitt getur veitt. Eg hefi þá skoðun, að sumarskóli sá, sem þér hafið stungið upp á, gæti mjög mikið bætt úr þessu. Ef eg get orðið málinu að liði á einhvern hátt, þá gerið svo vel að gera mér aðvart. Eg er fús til samvinnu um það. Yðar einlægur J. H Jackson. Meölimur Ameríku-ráös vísindafélaganna. Úr bréfi próf. Chester N. Goidd, frá Chicago háskóla. En ef ísland vill verða miðstöð skandinaviskra fræða, þá er greið- asta leiðin sú, að Háskólinn taki upp hugmyndina um sumarskól- ann. Það er hægt að fá sæmilega vísindalega menntun nálega al- staðar, en kunnáttu í íslenzkri tungu nútímans er hvergi hægt að fá nema á íslandi. Hver mað- ur myndi fara þangað til verk- legra æfinga. tJtlendingar eiga bezt heiman- gengt að sumrinu, því að margir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.