Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 32

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 32
430 — Við yður þætti mér það mesta ánægja í lífi mínu, frú. — Mér þykir svo gaman að dansa við Frakka. — Finnst yður þeir dansa vel? — Nei, en þeir tala svo mikið um leið og þeir dansa. Og þar sem eg skil ekki frönsku, stígur það mér til höfuðs svo undur þægilega. Eg ímynda mér alltaf, að þeir séu að segja mér eitt- hvað svo æsandi! Eg dansaði fox-trot við þessa fögru vinkonu mína með ljósa hárið og talaði mikið við hana. Vínbannið hefir ekki ennþá getað komið í veg fyrir orðin, sem stíga til höfuðs eins og áfengi. Allt í einu kleip frúin í handlegg minn og sagði lágt:s — Vel á minnst. Komið núna á eftir upp í herbergi 836 ... Þar verður á boðstólum ágætt krydd- vín. Það verður mjög skemmti- legt. Eg þakkaði frú M... og leiddi hana aftur til sætis. Nú voru þeg- ar nokkrir gestir horfnir úr saln- um; þar á meðal Freddy. Nú taldi eg vera tækifærið til að fara upp á eftir honum. Eg var á leiðinni til lyftunnar, þegar eg mætti í hótelganginum manni, sem bar mjög þunga hand- tösku. Eg þekkti hann ekki, en [iStefnir hann klappaði vingjarnlega á öxl- ina á mér og sagði: — You are French? — Já. — Það voruð þér, sem dönsuðuð við konuna mína? Mér fór ekki að verða um sel. Eg gerði samanburð í huganum á vöðvum mínum og mannsins með handtöskuna. Eg anzaði: — Hu, hu ... Jú ... Það er að segja ... leyfið mér að ... — Hlustið á. Mér líkar afar-vel við Frakka, af því að þeir tala ekki, þegar þeir eru að drekka. Og það eru nú menn, sem hafa vit á vínum! Munið númerið á herbergi mínu: 638 ... Mér væri ánægja að sjá yður þar. Farið ekki upp í herbergið, sem konan mín hefir, einiberjabrennivínið henn- ar er af slæmri tegund. — Þakka fyrir ... Þér eruð mjög vænn að vara mig við . • • En eruð þér að leggja í ferðalag með þessa handtösku? — Nei, það eru sex flöskur af einiberjabrennivíni í henni. Við hittumst þá bráðum. Eiginmaður ljóshærðu konunnar stökk burtu. Eg var á báðum átt- um fyrir framan lyftuna. Eg leit- aðist við að muna númer herbergJ' anna. Hafði Freddy sagt 386 eða 368? Var Ijóshærða konan í núiW" „Þurt“ brúðkaup.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.