Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 37
Stefnir] „Þurt“ brúðkaup. 435 regluþjónunum. Eg var í mestu vandræðum. Eg reyndi að skýra mál mitt fyrir frú Hotstein, sem gekk fram og aftur um herbergið, óð og uppvæg eins og ljónynja í búri. — Það er hreint og beint hlægi- legt, kjánalegt, hrópaði hún. Mað- urinn minn hefir nú í þrjá mánuði setið um að fá átyllu til skilnaðar og þér hafið látið ginna yður í gildruna ... — Kæra frú, mér var sagt að fá mér cocktails í herb. nr. 836, 638, 368 eða 386 ... — Herra minn, skynsamir menn drekka ekki áfengi! Fyrir yðar sök er eg komin í þennan vanda • •. Og eg veit ekki einu sinni hvað þér heitið. Er það Dakobra, Zallebra, Dibrakó eða hvað . .. ? — En við erum saklaus, frú, hvað sem öðru líður. Mér mun veitast auðvelt að sannfæra dóm- arann um, að eg er bara píslar- vottur bannlaganna. -— Dómarinn mun eiga erfitt ^uoð að trúa yður. Því þegar ■F'vakkar eru í Ameríku, fara þeir sJaldnast í felur eins og hræddar ^ýs, þegar þeir sjá fallega stúlku • • • Þér verðið bendlaður við skemmtilegt hneyksli. — Það lagast allt saman, eg er viss um það .. . Þessi skilnaðai'or- sök er hlægileg. Eg hefi komið heiðarlega fram. Eg skal sanna, að eg var gestur í brúðkaupi Miss Jones, og að maður yðar hefir komið þessu öllu í kring. — Það verður ekki auðhlaupið að því. En hvað um það, herra minn, þá bið eg yður nú að fara og gefa mér upp heimilisfang yð- ar, svo að málflutningsmaður minn geti náð í yður, þegar hann þarf á framburði yðar að halda. Eg kvaddi og fór. Hurðinni var skellt í lás. Eg stóð úti á ganginum og vissi ekki hvað gera skyldi. — Þetta æfintýri hafði eyðilagt fyr- ir mér kvöldskemmtunina. Atvik- ið gat haft alvarlegar afleiðingar fyrir mig. Að eg, ferðamaður, sem af einstakri tilviljun var staddur í Pittsburgh, að eg skyldi vera bendlaður við þetta hjónaskilnað- armál! Eg hafði alveg hreina samvizku, en nú var eg kærður fyrir að hafa komizt upp á milli einna amerískra hjóna. I leiðslu fór eg niður með lyft- unni. I forsal danssalarins fékk eg beint framan í mig jazz-spilið og vildi einmitt svo meinskringilega til, að verið var að spila: „What is this thing called Love? .. . Allt í einu kom minn góði vin- ur, Freddy, á móti mér, með tindr- Franih. á bls. 464. 28*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.