Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 51
 NEYÐARÓP FRÁ RÚSSLANDI. Eftir Valgeir Skagfjörð. [Nýlega kom út þýzk bók i danskri þýðingu, sem heitir »Neyðaróp kristinna manna i Rússlandi«, og hefir hún vakið mjög mikla eftirtekt. Höfundar bókarinnar «ru rússneskir og þýzkir prófessorar, sem allir eru gjörkunnugir ástandinu i Rúss- landi. Prófessor Dr. N. N. Glubokowsky, sem nú er í Sofia, en var áður í Lenin- grad, er einn af frægustu guðfræðingum grisk-kaþólsku kirkjunnar; ennfremur próf. Dr. Iwan Iljin í Berlín, sem áður var í Moskva, dócent dr. theol., dr. phil. Hans Koch í Wien, próf. dr. N. v. Arseniew í Königsberg, mjög þektur maður, docent lic. Fr. Lieb i Basel og dr. Kurt Böhme i Berlin, en sá sem safnað hefir ritinu sam- an og staðið fyrir því er dr. theol. síra K. Cramer i Gotha. — Hér fer á eftir stuttur útdráttur úr bókinni, en hún er fremur stór, á 3. hundrað blaðsíðurj. — I. Almennt yfirlít. Hvað «r bolsevisminn? Hvað er bolsevisminn ? Hann er 'tilraun til áð mynda þjóðskipulag, i>ar sem öllu því, er vér nefnum trú og siðgæði, er ekki einungis afneitað, heldur og beinlínis of- sótt, já, beinlínis barizt gegn öll- trúar- og siðferðiskenndum mannlegrar sálar. Því er skilyrðis- taust neitað, að til sé nokkur guð, "nokkurt siðgæðislögmál, nokkur siðferðileg ábyrgð, hvort heldur mannlegs eða guðlegs uppruna. Einnig er skilyrðislaust neitað til- Veru sálarinnar og að lífið sé byggt 29 á nokkrum andlegum grundvelli. — Og ekki nóg með það, að öllu þessu sé afneitað: Allri trú á þetta ber að útrýma. HvoR það er gert með ofbeldi eða kænsku, fer einung- is eftir því, hvort þykir hentugra, hvor aðferðin þykir sigurvænlegri. — Bucharin og Probazenski segja í „stafrófskveri eða byrjendabók kommunismans": „trúarbrögð og kommunismi er gersamlega ósam- rýmanlegt". Lenin segir: „Guð er svarinn óvinur hins. kommunist- iska þjóðskipulags“. Hann segir ennfremur í bréfi til Gorky: „Sér- hver trúarhugmynd, sérhver hugs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.