Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 53
Stefnir] Neyðaróp frá Rússlandi. 451 binda frjáls vísindi og spilla hin- um siðferðilega grundvelli heim- ilislífsins. Vilji maður fá upptöku í sam- band ungra kommúnista, en það er eini möguleikinn til þess að komast áfram, þá er það bundið því skilyrði, að viðkomandi æsku- maður skrifi undir svohljóðandi yfirlýsingu: „Eg N. N. X ára að aldri, til heimilis í Xgötu nr. X, slít öllu sambandi við föður minn, sem eg hefi ekkert framar saman við að sælda, og er mér alveg ó- viðkomandi upp frá þessu“. — Því að allt þetta, sem vér nefn- um verðmæti, trúarbrögð, heimil- islíf og vísindi, eru því til fyrir- stöðu, að takast megi að útrýma öllu andlegu frelsi. Á heimilinu vaknar og glæðist siðferðiskennd mannsins; trúin gerir menn frjálsa og sviftir af þeim öllum jarðneskum hlekkjum, og rann- sókn hinna sönnu vísinda á leynd- avdómum og auðæfum tilverunn- av skapar lotningu fyrir sannleik- anum og sannleiksástinni. Hin ógurlegasta kúgun á öllu andlegu frelsi er sérkenni Bolse- vikka. Nú stendur einnig til að svifta meginþorra þjóðarinnar, bændurna, heimilum sínum og fjölskyldulífi, með því að þröngva þeim í sambýlin í hinurn stóru verkamannanýlendum ráðstjórn- arinnar, sem gerðar eru til þess að koma öllum frjálsum landbún- aði fyrir kattarnef. — Ráðstjórn- arríkið er stærsta fangelsi verald- arinnar, — það er eitt stórt fang- elsi. Miklu fleiri en þessir 5 þús- und þýzk-rússnesku bændur ætl- uðu að flýja land, en þeim var synjað um brottfararleyfi, og hið sama er að segja um óteljandi rússneska bændur. Landamærin eru lokuð og flóttatilraunum hegnt með dauðarefsingu. Fyrir skömmu tókst 700 rússneskum bændum að sleppa í smáhópum yfir rússnesk- pólsku landamærin, en rétt við landamærin voru 100 bændur skotnir af sovéthermönnum, að pólsku landamæravörðunum áhorf- andi. (Pólsk blöð, 15. marz 1930). 1 skýrslu nefndar þeirrar, sem skipuð var, vegna þess að þýzk- rússnesku bændurnir leituðu hæl- is í Þýzkalandi, stendur m. a. þetta: „Nú eru kristindómsofsóknirn- ar orðnar skipulagsbundnar. Þess er krafizt af öllum kennurum, að þeir vinni að útbreiðslu trúleysis meðal barnanna. Aðeins það, að einhver úr fjölskyldu hans er jarð- aður kristilega, er talið landráð. Kirkjuganga á sunnudögum er gerð ómöguleg, með því að allir 29*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.