Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 55

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 55
Stefnir] Neyðaróp frá Rússlandi. 453 ir ráðstjórnin afnumið. Því að þjökuðum, snauðum skríl, þræl- bundnum af drykkjuskaparfýsn, er auðveldara að halda í skefjum. Þannig hefir t. d. samkv. frásögn stjórnarblaðs eins drykkjuskapur- inn í Vladimir fylkinu aukist um 1200 prócent á þremur árum (1924—’26). —: Útbreið.sla kyn- sjúkdóma er óskapleg. Þannig eru t. d. heil þorp haldin af kynsjúk- dómum. Og hlutfallstala þeirra skólabarna, sem haldin eru kyn- sjúkdómum, er sannast að segja ógurlega há. Fyrir nokkrum ár- um síðan var talan í skólum Len- ingrad 52 af hundraði. Hvernig er svo þessi „nýi“, sanni bolsiviski einstaklingur, sem er alinn við brjóst bolsevismans, þessi tilrauna-einstaklingur í uiannfélags-mekanisma bolsevism- ujis? Því að þeir eru til, einkum uieðal æskulýðsins, enda þótt þeir séu hlutfallslega fáir. (1 bolse- vikka flokknum, að meðtöldum ^teðlimum Sambands ungra kom- Kiúnista, er ca. ‘ 1% % þjóðarinn- ar). — Bezta svarið við þeirri spurningu er að fá í ritum bolse- visku rithöfundanna sjálfra. Þar sjá, að það, sem vér teljum Ijótt og óleyfilegt, er frá bolse- visku sjónarmiði rétt, æskilegt og til fyrirmyndar. Maður þarf ekki annað en að lesa t. d. samtal kven- og karlstúdentanna í „Hundatröð- inni“ eftir Gumilevski, eða lýs- inguna í „Drukknu sólinni“ eftir Gladkow, á framferði ungra bolse- vikka, sem eru í sumarleyfi á hressingarhæli suður í Kákasus. Það er æpantíi, ógeðslegur óaldar- flokkur, sem er reiðubúinn til að ráðast á söguhetjuna, sem er stúlka, sem þeir einnig að lokum svívirða á hinn viðbjóðslegasta hátt. ógeðslegt, dýrslegt líferni eða uppgerðar-byltingarofsi er ein- kenni hins kommúnistiska æsku- lýðs í Rússlandi. (Hið uppruna^- lega byltingaræði fyrstu áranna, á dögum borgarstyrjaldarinnar, hin ægilega, vitfirrta blóðvíma, sem þó var ekki uppgerð, — hún er nú að mestu horfin). Vér sjáum af þessu hinar ítr- ustu andstæður bolsevismans: Annarsvegar drauminn um nýj- an, betri heim, — hinsvegar veru- leikann: tryllilega spillingu, sí- felda hrörnun jafnt á andlegu sem veraldlegu sviði. Hungur og eymd, og aftur hungur og þrældómur — það er paradís bolsevismans. Þetta er hið sanna eðli bolse- vismans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.