Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 55
Stefnir]
Neyðaróp frá Rússlandi.
453
ir ráðstjórnin afnumið. Því að
þjökuðum, snauðum skríl, þræl-
bundnum af drykkjuskaparfýsn,
er auðveldara að halda í skefjum.
Þannig hefir t. d. samkv. frásögn
stjórnarblaðs eins drykkjuskapur-
inn í Vladimir fylkinu aukist um
1200 prócent á þremur árum
(1924—’26). —: Útbreið.sla kyn-
sjúkdóma er óskapleg. Þannig eru
t. d. heil þorp haldin af kynsjúk-
dómum. Og hlutfallstala þeirra
skólabarna, sem haldin eru kyn-
sjúkdómum, er sannast að segja
ógurlega há. Fyrir nokkrum ár-
um síðan var talan í skólum Len-
ingrad 52 af hundraði.
Hvernig er svo þessi „nýi“,
sanni bolsiviski einstaklingur, sem
er alinn við brjóst bolsevismans,
þessi tilrauna-einstaklingur í
uiannfélags-mekanisma bolsevism-
ujis? Því að þeir eru til, einkum
uieðal æskulýðsins, enda þótt þeir
séu hlutfallslega fáir. (1 bolse-
vikka flokknum, að meðtöldum
^teðlimum Sambands ungra kom-
Kiúnista, er ca. ‘ 1% % þjóðarinn-
ar). — Bezta svarið við þeirri
spurningu er að fá í ritum bolse-
visku rithöfundanna sjálfra. Þar
sjá, að það, sem vér teljum
Ijótt og óleyfilegt, er frá bolse-
visku sjónarmiði rétt, æskilegt og
til fyrirmyndar. Maður þarf ekki
annað en að lesa t. d. samtal kven-
og karlstúdentanna í „Hundatröð-
inni“ eftir Gumilevski, eða lýs-
inguna í „Drukknu sólinni“ eftir
Gladkow, á framferði ungra bolse-
vikka, sem eru í sumarleyfi á
hressingarhæli suður í Kákasus.
Það er æpantíi, ógeðslegur óaldar-
flokkur, sem er reiðubúinn til að
ráðast á söguhetjuna, sem er
stúlka, sem þeir einnig að lokum
svívirða á hinn viðbjóðslegasta
hátt.
ógeðslegt, dýrslegt líferni eða
uppgerðar-byltingarofsi er ein-
kenni hins kommúnistiska æsku-
lýðs í Rússlandi. (Hið uppruna^-
lega byltingaræði fyrstu áranna,
á dögum borgarstyrjaldarinnar,
hin ægilega, vitfirrta blóðvíma,
sem þó var ekki uppgerð, — hún
er nú að mestu horfin).
Vér sjáum af þessu hinar ítr-
ustu andstæður bolsevismans:
Annarsvegar drauminn um nýj-
an, betri heim, — hinsvegar veru-
leikann: tryllilega spillingu, sí-
felda hrörnun jafnt á andlegu sem
veraldlegu sviði. Hungur og eymd,
og aftur hungur og þrældómur —
það er paradís bolsevismans.
Þetta er hið sanna eðli bolse-
vismans.