Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 57
Stefnir] Neyðaróp frá Rússlandi. 455 ríkjunum eru sérstakir embættis- menn, sem. þykjast vera mála- færslumenn — gegn ríflegum mút. um. Hér eru einnig sérstakir, heilagir ráðunautar, einkum þó af kvenkyninu, t. d. María mey, sem hefir það fyrir atvinnu að flytja mál. Annars gerir hún ekkert ó- keypis. Stöðugt verður að byggja henni kapellur og guðshús og skreyta þau með óhemju af gim- steinum o. s. frv. — í fám orð- um sagt: Trúin á Guð er spegil- mynd af hinu andstyggilega fyr- irkomulagi, sem ríkt hefir á jörð- unni, það er trú á þrældóm, sem ekki á eingöngu að vera til á jörð- nnni, heldur í allri tilverunni. 3>að liggur í augum uppi, að slíkt og þvílíkt er ekki veruleiki. Það er og jafn auðsætt, að þessi æfin- týri eru hindrun á þróunarbraut mannsins......Það er til eitur, sem heitir ópíum — samskonar eitur er trúin.“ (Bucharin: Stefnu- skrá bolsevikk-kommúnistanna. Moskva 1918. Bls. 49—52). 1 þessari klausu er afstaða bol- sevikkanna til kirkju og kristin- óóms skýrt afmörkuð. Enda köst- nöu bolsar brátt af sér sakleysis- Srímunni og gáfu dýrinu lausan tauminn. — Yfirmaður kirkjunn- ar> Tychow, sem upphaflega var i'ó hlynntur stjórninni og kosinn að hennar undirlagi, skrifaði yfir- völdunum þ. 13. okt. 1918 m. a. svo sem hér segir: „Blóð bræðra vorra, sem þér hafið úthellt í straumum, hrópar til himins......Hvar er prédik- unarfrelsið? Margir prestar hafa orðið að þola dauðann fyrir hug- rekki sitt, píslarvættisdauðann. Sárust er þó skerðing og afnám trúarbragðafrelsisins. Á hverjum einasta degi flytja blöð yðar og bækur hinn andstyggilegasta róg um kirkju Krists og þjóna henn- ar, ásamt illgjörnu, léttúðugu guð- lasti. Þér gerið gys að þeim, sem þjóna fyrir altarinu, þér neyðið biskupana til að gera skotgrafir og prestana til allskonar auðvirði- legra verka. Þér hafið rænt eign- um kirkjunnar, .... þér hafið lokað fjölda klaustra og kapella alveg að ástæðulausu........ Þér sundrið og eyðileggið söfnuðina, afnemið bræðrafélögin og aðrar góðgerða- og menntastofnanir kirkjunnar......Þér fleygið hin- um helgu myndum út úr skólun- um og bannið að börn fái þar kristindómsfræðslu, og sviftið þau þannig þeirri andlegu næringu, sem nauðsynleg er fyrir rétt upp- eldi. — Og hvað á eg að orð- lengja framar um þetta? Því að mig mundi skorta tíma, ef eg I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.