Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 62
460 Neyðaróp frá Rússlandi. [Stefnir komum til Síberíu, ætluðum vér að kaupa brauð, en þá var það ekki til. Stjórnin lofar fátækling- unum brauði, en nú erum vér búin að vera hér í tvær vikur, og ennþá fæst ekkert brauð. Bænd- ur, sem áður voru efnaðir, og prestarnir, hafa fengið tilkynn- ingu um það, að þeir muni alls ekkert brauð fá! — Eg vil ekki þylja fleiri kvartanir yfir yður, en eg spyr aðeins: Hvar er hjálp að fá? Hver bjargar oss? Eg er hér bjargarlaus með 12 börn. Maðurinn minn var kyrsettur í Moskva ásamt fleiri mönnum. Eg spyr því, hvort ekki sé nokkur leið, að vér verðum sótt og flutt úr landi. Vér erum ávallt reiðu- búin til að fara, jafnvel þótt það sé í vetur. Því að hér bíður vor ekkert nema hungurdauðinn. Hér eru margir, margir, sem eins er ástatt um. Þess vegna hrópum vér: Hjálp!“ Upplausn heimilanna. Að lokum skal farið nokkrum orðum um upplausn heimilanna og hjónabandsins, samkv. frásögn dr. Iwan Iljin, prófessors. Honum farast þannig orð meðal annars: „Sá, sem vill öðlast raunhæfa þekkingu á kommúnismanum, verður þegar í upphafi að vera viðbúinn því, að mæta þar ýmsu óvæntu og ótrúlegu. Það er ekki nóg að líta á kommúnismann sem stjórnmálaskoðun; hitt er miklu nær sanni, að skoða hann sem á- kveðna lífsskoðun, sem byggist á. alveg sérstökum lyndiseinkunnum, og sem stefnir að því, að knýja fram nýja heimsmynd. Til þess þurfa kommúnistar á nýjum mönn um að halda, með nýrri lífsskoð- un, nýjum siðferðiskröfum, nýjum venjum og nýrri sambúð. Þeir brjóta ekki heilann neitt sérlega. mikið um það, hvort það sé í raun og veru hægt að móta svona nýja einstaklinga, í fyrsta lagi vegna þess, að þeir fyrirlíta og afneita með öllu þessum gömlu, úreltu þjóðfélagseinstaklingum, sem hvorki geta sagt skilið við séreign eða einstaklings framtak, ein- kvæni eða trúarbrögðin; í öðru lagi vegna þess, að kommúnistarn- ir, þ. e. a. s. foringjarnir, eru hálfmenntaðir, en ofstækisfullir á- kafamenn, sem hvorki hirða um né geta skyggnst inn í innstu djup manneðlisins, né heldur taka nokk- -k ' urt tillit til þjáninga einstaklings- ins.------ Grundvöllur heimilislífsins er hjónabandið, og þar sem ekki er andlega og líkamlega heilbrig^ hjónaband, þar myndast heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.