Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 66
464
Neyðaróp frá Rússlandi.
[iStefnir
hæli farast einum af rithöfund-
um þeirra svo orð: „Ef þér hefð-
uð nokkru sinni lesið um það
eymdarástand, sem þessi flækings-
barnahæli eru í, þá mundu hárin
hafa risið á höfði yðar“. Þ. e. a. s.
einung-is við að lesa um það, hvað
þá að sjá það. — Þessi harmasaga'
barnanna, þessi afleiðing fjöl-
skylduafnámsins, þessar þjáning-
ar sakleysingjanna, sem þjást
vegna grimmdar foringjanna, tal-
ar sínu máli sjálf.
öll þessi siðspilling, allt þetta
andlega volæði er ekki tilviljun;
það er óhjákvæmileg afleiðing
hinnar kommúnistisku hugsjónar.
— 0g þessi hugsjón knýr nú þeg-
ar á dyr alls mannkynsins!------
Framh. frá bls. 435. „ÞURT“ BRÚÐKAUP.
andi augu, rautt nef, og brosandi
út undir eyru. Hann klappaði á
öxlina á mér og hrópaði:
— Halló, Maurice! .. . Þér kom-
uð ekki upp í herbergi 386 ... Við
tæmdum þessar sex Scotch flösk-
ur. En einn vinur minn sagði mér,
að þeir ættu gott, gamalt eini-
berjabrennivín í herbergi 883 . . .
Komið strax með okkur þangað
upp.
Freddy fór að dansa við yndis-
lega dökkhærða stúlku, sem þrýsti
vanga sínum að hans vanga og
lokaði augunum. Nú hikaði eg
ekki augnablik lengur. Eg hljóp
inn í fatageymsluna og þreif hatt
minn og frakka. Eg flýtti mér að
komast burt úr þessu hættulega
gistihúsi. Fataþjónninn þakkaði
mér fyrir 50 sentin, sem eg gaf
honum, og hvíslaði í eyra mér:
— Sir ... Ef þér viljið drekka
góðan, þýzkan bjór, skuluð þér
fara upp í herbergi 646 .. . LÖg-
regluþjónarnir fjórir, sem eiga a®
vera á verði umhverfis gistihúsið,
eru nýfarnir þangað upp . .. Þer
hafið ekkert að óttast í 646.. •
Eg hlustaði ekki á meira. Eg
stökk eins og antílópa út að dyr*
um gistihússins og rak mig hrotta-
lega á ferðamann, sem var að
koma inn. Hann gaf mér horn-
auga og muldraði:
— Gætið yðar ... You súckeT-
Þá skildi eg loks hina dularfullu
merkingu orðsins, sem vakið hafði
forvitni mína. You sucker er a»'
eríska formúlan fyrir: Bölvaður
asninn þinn! eða þvíl.
Þ. Þ. þýddi-
\