Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 66
464 Neyðaróp frá Rússlandi. [iStefnir hæli farast einum af rithöfund- um þeirra svo orð: „Ef þér hefð- uð nokkru sinni lesið um það eymdarástand, sem þessi flækings- barnahæli eru í, þá mundu hárin hafa risið á höfði yðar“. Þ. e. a. s. einung-is við að lesa um það, hvað þá að sjá það. — Þessi harmasaga' barnanna, þessi afleiðing fjöl- skylduafnámsins, þessar þjáning- ar sakleysingjanna, sem þjást vegna grimmdar foringjanna, tal- ar sínu máli sjálf. öll þessi siðspilling, allt þetta andlega volæði er ekki tilviljun; það er óhjákvæmileg afleiðing hinnar kommúnistisku hugsjónar. — 0g þessi hugsjón knýr nú þeg- ar á dyr alls mannkynsins!------ Framh. frá bls. 435. „ÞURT“ BRÚÐKAUP. andi augu, rautt nef, og brosandi út undir eyru. Hann klappaði á öxlina á mér og hrópaði: — Halló, Maurice! .. . Þér kom- uð ekki upp í herbergi 386 ... Við tæmdum þessar sex Scotch flösk- ur. En einn vinur minn sagði mér, að þeir ættu gott, gamalt eini- berjabrennivín í herbergi 883 . . . Komið strax með okkur þangað upp. Freddy fór að dansa við yndis- lega dökkhærða stúlku, sem þrýsti vanga sínum að hans vanga og lokaði augunum. Nú hikaði eg ekki augnablik lengur. Eg hljóp inn í fatageymsluna og þreif hatt minn og frakka. Eg flýtti mér að komast burt úr þessu hættulega gistihúsi. Fataþjónninn þakkaði mér fyrir 50 sentin, sem eg gaf honum, og hvíslaði í eyra mér: — Sir ... Ef þér viljið drekka góðan, þýzkan bjór, skuluð þér fara upp í herbergi 646 .. . LÖg- regluþjónarnir fjórir, sem eiga a® vera á verði umhverfis gistihúsið, eru nýfarnir þangað upp . .. Þer hafið ekkert að óttast í 646.. • Eg hlustaði ekki á meira. Eg stökk eins og antílópa út að dyr* um gistihússins og rak mig hrotta- lega á ferðamann, sem var að koma inn. Hann gaf mér horn- auga og muldraði: — Gætið yðar ... You súckeT- Þá skildi eg loks hina dularfullu merkingu orðsins, sem vakið hafði forvitni mína. You sucker er a»' eríska formúlan fyrir: Bölvaður asninn þinn! eða þvíl. Þ. Þ. þýddi- \
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.