Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 68
466 Frá Alþingi. ['Stefnii málum. En þó verður því ekki neitað, að ágæt framfaramál lágu efir á vígvellinum í hóp þeirra mörgu mála, sem óút- rædd voru. Má hiklaust þakka þetta, að ekki tókst ver til en raun varð á, því, að hinn skyn- samari hluti stjórnarflokksins hélt all fast í taumana. En hætt er við, að hér sé ekki nema um stundarfrið að ræða. Því að eng- um getur dulist, að einmitt sá fylkingararmur stjórnarflokksins sem veit að sósialistum, sem kalla mætti Jónasardeild flokksins, hefir mjög aukist að kröftum við síðustu kosningar. Þangað er nú Jónas kominn, Þorbergsson, sem hugsar og talar eins og hrein- ræktaður sósialisti, þar eru þeir Bergur sýslumaður, síra Svein- björn Högnason og Steingrímur skólastjóri á Hólum, sem allir hafa verið sósialistar (og jafn- vel kommúnistar), og sýndu það á þessu þingi, að þeir báru fram og fylgdu jafnan því, sem ó- gætilegast var. Og í þinglokin kom svo nýja stjórnin með Jón- as Jónsson í sínu gamla sæti — sönnunin fyrir því að óróahorn- ið er og verður óviðráðanlegt fyrir hina gætnari í flokknum. Er mjög athyglisvert, og þyrfti að draga það skýrt fram í dags- ljósið, hvernig þessi flokkur hef- ir verið og er að ummyndast hægt og hægt en ómótstæðilega, úr bændaflokknum, sem mynd- aði uppistöðu hans í fyrstu, £ róttækan gerbreytingaflokk, sem ekki er skyldari bændum eða sveitamenning, en nóttin líkist deginum. Bændurnir þurkast út en inn koma embættismenn og kaupsýslumenn og skoðanamun- urinn er eftir þessu. En hvað um það, gætnari hluti stjórnarflokksins sleppti ekkí taumhaldinu á þessu stutta þingi — fyr en í þinglokin. Hér skal svo vikið að af- greiðslu nokkurra mála: Landbúnaðarmál. 'Tvenn lög koma hér til greina, bæði frá vetrarþinginu. Annað er um það að heimila stjórninni að flytja inn sauðfé til slátur- f járbóta. Á að flytja inn fé frá Bretlandi og Þýskalandi, ein- angra hér og hafa til einblend- ingsræktar. Miklar reglur ern um sóttvarnir, enda hefir sýk- ingarhættan verið aðal mótbáran gegn innflutningi alidýra frá út- löndum. Menn muna vel spönskn hrútana, sem komu með fJal' kláðann. Önnur mótbára geE1] kynblöndun er sú, að féð verðr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.