Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 69
Stefnir]
Frá Alþingi.
467
að vísu miklu vænna í fyrsta
lið, en úreltist svo og hríðversni.
Til þess að forðast þetta, er á-
kveðið í frumvarpinu, að ein-
blendingum skuli lógað þegar í
stað á fyrsta hausti, og gerðar
ráðstafanir til þess að koma í
veg fyrir að einblendingar tímg-
ist. Lánist þetta allt vel, má taka
upp hér hreinrækt kynbótafjár-
ins.
Vonandi getur þetta orðið til
hagsbóta. En ekki getur maður
varist að hugsa um þau ósköp,
sem á hefðu gengið, ef Sjálf-
stæðismenn hefði komið með
annað eins og þetta, sbr. gin-
og klaufaveikisósköpin hér um
árið.
Hitt frumvarpið er um bú-
fjárrœkt. Að mestu leyti er það
samdráttur ýmissa deifðra á-
kvæða, svo sem um kynbætur
hrossa, um nautgriparækt, um
eftirlita- og fóðurbirgðafélög og
um búfjártryggingar. En svo er
aukið við kafla um sauðfjárrækt
°g ýmsu breytt og vikið við.
Hér er því ekki um neitt sérlegt
stórmál að ræða en þó sennilega
til hins betra það sem það er.
Kostnaður verður svo náttúrlega
talsverður við það, en allar á-
^tlanir um það virðast vera
Sersamlega í lausu lofti. Veit
enginn svo mikið sem það, hvort
skifta muni tugum eða hundr-
uðum þúsunda.
Sjávarútvegsmál.
Nefna má lagabálk um fiski-
mat, sem talinn er vera til fram-
fara og frekari tryggingar. Ný-
mæli er þar um það, að ríkissjóð-
ur greiðir kostnað við tilraunir
þær, sem yfirmatsmenn láta gera
með bættar verkunaraðferðir og
rannsóknir á salti, geymsluþoli
fiskjar og öðru því, sem lýtur
að auknu verðmæti hans.
Þá voru samþykkt lög um heim
ild fyrir ríkisstjórnina til ýmissra
ráðstafana vegna útflutnings á
nýjum fiski. Getur þetta orðið
upphaf að mjög þýðingarmiklu
starfi til eflingar útveginum. Nú
er, sem kunnugt er, afar mikil
sölutregða og verðfall á salt-
fiski, en aftur á móti hafa menn
vonir um góðan markað fyrir
frystan eða kældan fisk. Er
stjórninni heimilað að „leigja
þrjú eða fleiri skip“ til þess að
annast flutning á ísvörðum fiski,
frá þeim stöðum á landinu þar
sem útvegsmenn hafa með sér
félagsskap o. s. frv. — Skipa-
útgerð ríkisins annast þetta og
á að taka flutningsgjöld þannig,
að ekki verði reksturshalli á skip
30*