Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 69
Stefnir] Frá Alþingi. 467 að vísu miklu vænna í fyrsta lið, en úreltist svo og hríðversni. Til þess að forðast þetta, er á- kveðið í frumvarpinu, að ein- blendingum skuli lógað þegar í stað á fyrsta hausti, og gerðar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að einblendingar tímg- ist. Lánist þetta allt vel, má taka upp hér hreinrækt kynbótafjár- ins. Vonandi getur þetta orðið til hagsbóta. En ekki getur maður varist að hugsa um þau ósköp, sem á hefðu gengið, ef Sjálf- stæðismenn hefði komið með annað eins og þetta, sbr. gin- og klaufaveikisósköpin hér um árið. Hitt frumvarpið er um bú- fjárrœkt. Að mestu leyti er það samdráttur ýmissa deifðra á- kvæða, svo sem um kynbætur hrossa, um nautgriparækt, um eftirlita- og fóðurbirgðafélög og um búfjártryggingar. En svo er aukið við kafla um sauðfjárrækt °g ýmsu breytt og vikið við. Hér er því ekki um neitt sérlegt stórmál að ræða en þó sennilega til hins betra það sem það er. Kostnaður verður svo náttúrlega talsverður við það, en allar á- ^tlanir um það virðast vera Sersamlega í lausu lofti. Veit enginn svo mikið sem það, hvort skifta muni tugum eða hundr- uðum þúsunda. Sjávarútvegsmál. Nefna má lagabálk um fiski- mat, sem talinn er vera til fram- fara og frekari tryggingar. Ný- mæli er þar um það, að ríkissjóð- ur greiðir kostnað við tilraunir þær, sem yfirmatsmenn láta gera með bættar verkunaraðferðir og rannsóknir á salti, geymsluþoli fiskjar og öðru því, sem lýtur að auknu verðmæti hans. Þá voru samþykkt lög um heim ild fyrir ríkisstjórnina til ýmissra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski. Getur þetta orðið upphaf að mjög þýðingarmiklu starfi til eflingar útveginum. Nú er, sem kunnugt er, afar mikil sölutregða og verðfall á salt- fiski, en aftur á móti hafa menn vonir um góðan markað fyrir frystan eða kældan fisk. Er stjórninni heimilað að „leigja þrjú eða fleiri skip“ til þess að annast flutning á ísvörðum fiski, frá þeim stöðum á landinu þar sem útvegsmenn hafa með sér félagsskap o. s. frv. — Skipa- útgerð ríkisins annast þetta og á að taka flutningsgjöld þannig, að ekki verði reksturshalli á skip 30*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.