Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 71
Stefnir] Frá Alþingi. 469 snerta verzlun, og eru bæði um einkasölu. Annað er um síldareinkasöluna. Það mun nú láta nærri að hún sé búin að fara gersamlega með þessa atvinnugrein í hundana. Leiðir það sumpart af fyrirkomu- laginU sjálfu og sumpart af illri stjórn. Flestar eða allar spár andstæðinganna hafa ræzt. Hún hefir orðið mjög fjárfrek en átti í upphafi ekki að þurfa nokkurn eyri í rekstursfé. Hún þarf stór ábyrgðir ríkissjóðs. Hún hefir leitt til þess að þær þjóðir, sem aðallega hafa keypt íslenzka síld, hafa farið að veiða sjálfar utan landhelgi, og mun nú svo komið, að þær veiða allt, sem þær þurfa. Þar með má segja að atvinnugreinin sé búin. — En mistökin á stjórn fyrirtækis- ins koma fram í ýmsum óheppi- legum ráðstöfunum eins og samn- ingnum við Levy, tunnuskorti þegar mest liggur á og nú salt- skorti, forgöngu eins forstjórans í verkfalli o. s. frv. Auðvitað ætti að afnema þessa einkasölu, þó að það sé nú ef til vill orðið um seinan. En lög þau, sem hér er um að ræða, eru um b^eyting á stjórn einkasölunnar. Hingað til hafa stjórnmálaflokk- arnir ráðið þar nálega öllu, en hinir, sem eiga atvinnu sína og afkomu undir fyrirtækinu hafa svo að segja hvergi nálægt kom- ið. En hér er nú loks hlýtt á radd ir þeirra, sem vildu í upphafi láta þessa aðilja ráða, og eiga nú fulltrúar atvinnuvegarins sjálfs að kjósa mestan hluta útflutn- ingsnefndar, og hún skipar svo aftur forstjórana. — Væntanlega er þetta miklu betra fyrirkomulag, en hvort það dugar til þess að rétta við þessa vanhugsuðu stofnun, er annað mál. Hitt frumvarpið var um einka- sölu á tóbaki. Svo sem alkunnugt er, var hér einkasala á árunum 1922—'25, svo að full reynsla er fengin á þessu bjargráði. Samkvæmt skýrslu, sem Jón Þorláksson birti í áliti um málið í efri deild er reynslan þessi, m. a.: Árin 1919—’21 er tollur af tóbaki að meðaltali 584 þús. Árin 1922—’25 (einkasölu- árin) er tollur 481 þús. og ágóði 227 þús. eða samtals 758 þús. að meðaltali. Árin 1926—’29 er tollur að meðaltali 1141 þús. krónur. Þetta sýnir alveg ljóst og ótvírætt, að einkasalan gefur engar auknar tekjur að óbreyttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.