Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 82
480 Spámaðurinn Jósep Smith. [Stefnir kiotu, og Úrím og Túmmím liggj- andi hjá þeim. Ætlaði hann að taka allt þetta með sér, en eng- ill af himnum birtist honum og bannaði það. Um þessar mundir gekk hann að eiga unga stúlku, sem Emma hét, og bjuggu þau við mestu ör- birgð. En loks, 22. sept. 1827, birtist engillinn Móróní honum enn á ný, og leyfði honum að taka nýju biblíuna úr fylgsninu. Átti hún að bera nafnið M o r - m ó n s b ó k . Þegar Jósep Smith tók að starfa að því, að þýða letrið á gullspjöldunum, fékk hann mik- ilsverða aðstoð nágranna síns eins, er Martin Harris hét. Var hann efnabóndi og talinn eiga 10000 dali. Hafði Harris þessi reynt margt í trúarefnum, verið bæði kvekari, úníversalisti og endurskírandi, og nú taldi hann sig til persbýteríana. Konu hans var meinilla við það, að hann legði lag sitt við Jósep. „Allt það fólk“, sagði hún, „er argasta úrþvætti, fylliraftar og letimag- ar, að eg ekki tali um trúarrugl- ið í því“. En karlinn svaraði: „Láttu mig um það, kona; eg er illa svikinn ef ekki má hafa lag- legan skilding upp úr þessari bók“. Martin Herris var náttúr- lega sannfærður um það, að Jó- sep væri sannur spámaður, en hann þóttist líka sjá það í hendi sér, að það hlyti að vera arð- vænlegt, að gefa út nýja biblíu. Og hann sá því ekkert eftir þeim tíma, sem fór í það, að þýða Mormónsbók á ensku. Dálítil ó- þægindi voru að því, að Martin Harris mátti ekki sjá gulltöflurn- ar, en á því forboði fékkst eng- in linun. Urðu þeir því að tjalda á milli sín. öðru megin tjaldsins sat Jósep. Hafði hann Úrím og Túmmím á brjóstinu, og sá þá hvorttveggja í senn: Dularletrið á gullspjöldunum og ensku út- legginguna eins og bak við. — Hinu megin sat Harris með rit- föngin og skrifaði jafnóðum það, sem spámaðurinn las fyrir. I Mormónsbók segir frá ferð- um tveggja ættkvísla, Nefinga og Lamaninga. Komu menn þessir frá Jerúsalem og léttu ekki fyrr en þeir komust til Ameríku. En þar hófust landaþrætur svo magn aðar, að þeir bárust á bana- spjótum, og lauk þeirri viðureigo svo, að Nefingar voru nálega all' ir drepnir. En Lamaningar erfðu landið, og eru rauðskinnar þeírra afkomendur. Það eina sem Nef- ingar gátu gert, var það, að þeir létu skrifa sögu allra þessara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.