Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 88
486 Spámaðurinn Jósep Smith. [Stefnir lon höfðu verið Gyðingaþjóðinni útvöldu. Það var ekki annað fyr- ir hendi en flýja úr þrældóms- húsinu. * * * 1 Illinoisfylki, á bökkum Missi- sippífljótsins var í þann tíð bæj- arkríli eitt, sem kallað var Com- merce. En þó að bær þessi væri ógerðarlegur sjálfur, var landið í kring afbragðs vel fallið til ræktunar. Landskika þennan keyptu Mormónarnir fyrir lítið verð og spámaðurinn breytti nafni bæjarins og kallaði hann Nauvoo. Sagði hann að nafn þetta væri hebreska og þýddi fagur staður, vel fallinn til hress- ingar og hvíldar. Enginn maður annar hefir nokkru sinni rekist á þetta orð í hebresku. Nýi bær- inn óx nú hröðum skrefum og blómgaðist fyrir atorku Mor- mónanna. Brigham Young og hinir postularnir tóku sér nú ferð á hendur til Englands til þess að prédika fagnaðarerindi Mormónskunnar, afla fjár og ávinna menn. Slíkir leiðangrar hafa aldrei orðið til einkis á Eng- landi, og þessi leiðangur tókst þó enn betur en á horfðist. Young og félagar hans stofnuðu söfn- uði í flestum stórborgum, sneru 8000 manns til nýju trúarinnar, fóru með 1000 af þeim til Nau- voo og seldu útgáfuréttinn að Mormónsbók fyrir 360 pund. Brigham Young skrifaði iJósef Smith fagnaðarbréf og er þetta í því: „Hér er allt öðru fólki að mæta en í Ameríku. Það skilur ekkert í sönnunum en treystir fullkomlega boðskapnum". Þegar trúboðarnir komu heim til Nauvoo með fullar hendur fjár og fjölda nýrra lærisveina, einkum kvenna, var þar allt í mesta blóma. Illinoisbúar tóku Mormónunum prýðilega, og kendu sárt í brjósti um þessa menn, sem ofsóttir höfðu verið fyrir trú sína. Það bættist líka ofan á, að stjórnmálaflokkarnir þar í ríkinu voru mjög jafnir að styrkleika, og stjórnmálamenn- irnir reyndu á allar lundir að þóknast Mormónunum og laða þá til fylgis við sig, því að þeir greiddu atkvæði samkvæmt 0[.in- berun, og allir á sama veg. Bær- inn Nauvoo fékk sérstaka rétt- arbót. Var Jósep Smith gerður að borgastjóra með svo miklu valdi, að hann mátti setja hver þau lög, sem hann vildi, ef þau rákust ekki á almenn lög ríkis- ins. Þá var Jósep Smith einnig skipaður hershöfðingi, og mátti hann kalla saman, æfa og stjórna herdeild, allt að 5000 hermanna- Var það líf og yndi spámannsins að ríða fyrir framan fylkinguna á fjörugum gæðingi, klæddui* gullsaumuðum einkennisbúningi- Hann var fríður maður sýnum og hann vissi vel af því. Nú var að því komið, að ekk1 mátti dragast lengur að birta söfnuðinum hið mikilvæga sm- ferðismál, fjölkvænið. 12 januar 1843 spurði Jósep Smith gu^ ax því í fullri alvöru, hvort Þa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.