Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 99

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 99
KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. [Frh.]. Konan fór enn að gráta. „Johnni var varla fæddur þegar hann misþyrmdi mér með högg- um og barsmíð. Svo lokaði hann mig niðri í kjallara og þreif af mér glóandi heitt straujárnið og ógnaði mér með því“. „Eg veit, eg veit“, greip Alice fram í. „Verið þér nú rólegar, eg þekki þetta vel“. „Hefir hann þá ógnað yður með heitu straujárni?“ „ógnað! Eg held að það væri nú ekki mikið“, sagði Alice og dæsti. „Hefir hann þá bara versnað með aldri?“ „Eg vil ekkert segja“, sagði Alice. „En hvernig átti eg að vita urn þetta. Og svo má hann eiga það, að hann er líka góður“. ».Já, það er satt“, sagði konan, »»en mér fannst hann stundum svo undarlegur. Eg skildi hann aldrei alveg“. ..Undarlegur!“ sagði Alice. „Segið mér nú ekkert um það. Það er sorglegt með mann, sem eiginlega er jafn góður og hann. En það er ekki til neins að loka augunum fyrir því. Og það er að ágerast. Eg hugsa á hverjum morgni til þess með skelfingu, ef þeir tæki hann nú í dag“. „Hvað segið þér, tæki hann?“ „Já, á geðveikrahælið. En nú verð eg að segja, að þó að eg sjái eftir honum, þá þykir mér næstum því vænt um, að þið skyld uð finna hann, því að ef til vill líður honum betur hjá ykkur. Og svo eigið þið rétt til að taka hann. Kannske það gætibjargaðhonum“. ,,Ja-á“, sagði frú Leek, ákaf- lega dauflega. „Eg held að þið ættuð að reyna að fá hann með góðu. Hann er svo voðalegur þegar hann reiðist. Hann er svo sterkur, og svo er skapið svo mikið. Auminginn. Hann getur ekki gert við þessu. Það er honum ósjálfrátt. Mér 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.