Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 112

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 112
510 Kviksettur. [Stefnir Aðalumboðsmaður CARL PROPPÉ Reykjavík Slmi 385. Pósthólf 207. fjarri því, að yður myndi getast að þeim“, var þannig, að búast mátti við miklu. En Priam þótti á hinn bóginn undarlegt, ef hann ætti eftir að sjá ágæta mynd, sem hann kannaðist ekki við! Það varð úr, að hann fór. Parfitts myndasafn. Bifreiðin, sem þeir óku í, var einstök að skrauti og þægindum. Hún var miklu stærri en bifreið- ir almennt gerast, og hvar sem á hana var litið, var hún jafn ný og blettalaus. Hún sýndist bera vott um, að herra Oxford notaði aldrei bifreið oftar en einu sinni, eins og sagt er, að sumir kaup- hallarherrarnir setji aldrei nema einu sinni upp hvern silkihatt, og hertoginn af Selsea fari aldrei nema einu sinni í sömu buxur. Eða þá öll þægindin, sem voru þarna inni. Þar var skrifborð með öllu, sem þurfti, og á veggjunum hólf og hyllur, klukka, loftvog; hitamælir. Það var engu líkara en hr. Oxford hefði verið að hugsa um, að loka sig hér inni og segja skilið við veröldina fyrir utan. 1 þessu umhverfi var ekki laust við að Priam Farll sýndist garmalegur. Og s'annast að segja var ekki hægt að neita því, að vera hans í Putney hafði gert hann dálítið garmalegan í ytra útliti. Einu sinni, meðan Leek var uppi, hafði Priam verið allra manna snyrtilegastur í klæða- burði. En Putney var nú dálítið út úr, og hann var orðinn alger- lega samdauna Putney. Hann fór aldrei út úr Putney, nema ef það kom fyrir, að hann gekk á mynda söfn til þess að vera viss um að gleyma engu, og þá fór hann æf- inlega með neðanjarðarlest. — Hann hafði því ekki árum sam- an séð lífið í London eins og það er. Hann var búinn að gleyma hvernig „fínt“ fólk leit út á göt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.