Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 9

Sagnir - 01.10.1983, Síða 9
Ingi Sigurðsson segir: Aðferðafræði og kennslufræði hverrar greinar eru samtvinnaðar; kennslufræði hverrar greinar hlýtur að mótast af þeim aðferðum, sem þar er beitt. Mörg undir- stöðuatriði í kennslufræði eru hin sömu, hver sem kennslugreinin er. En að ákveðnu marki eiga sérstakar aðferðir við í einstökum vís- indagreinum, og gildir það vissulega um sagnfræði. Hvort sem sagnfræðingar hyggjast leggja fyrir sig sögukennslu eða ekki, eiga þeir það allir sameiginlegt, ætli þeir á annað borð að nýta menntun sína, að þeir þurfa að miðla sagnfræðiefni. Þess vegna er nauðsynlegt, að sú tækni, sem miðlun byggir á, sé snar þáttur í þjálfun allra sagnfræðinga. Ég tcl hins vegar ekki óeðlilegt, að sérþjálfun í sögukennslu á einstökum skólastigum fari að talsverðu leyti fram innan uppeldis- og kennslufræði. í þessu sambandi ber að leggja áherzlu á það sjónarmið, að hver og einn þarf að einhverju leyti að geta hagað námi sínu í samræmi við þann starfsvettvang, sem hann hefur í liuga að námi loknu. Til þess að svo megi verða þarf að auðvelda mönnum aðgang að sér- þekkingu á sem flestum sviðum. Brjóta þarf niður múra á milli einstakra deilda og ein- stakra greina. Sagnfræðinemar hafa sitthvað að sækja til annarra greina - á sama hátt og nemendur í öðrum greinum hafa sitthvað til sagnfræðinnar að sækja. Felst sérstaða sögunnar í því að hún sé svo „abstrakt“, a.m.k. ef á að hefja hana upp af „atburðastiginu“ eða á kennarinn að vera fróðleiksbrunnur sem aldrei verður þurrausinn? Við höfum heyrt þá hugmynd að í allri æfinga- og sýnikennslu fyrir kennaranema eigi einungis að fara með þá í „fyrirmyndar- kennslu". Dæmi um það er hópvinna eða einstaklingsvinna á góðu bókasafni. Sam- kvæmt því ætti ekki að mennta kennara til „staðreyndastagls“ og „yfirheyrslna". Þá tæki mannsaldur að útrýma þessum al- ræmdu aðferðum! 1. Langeveld, Willem: Political Education for teenagers. Evrópuráðið, Strasbourg 1979. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.