Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Side 10

Sagnir - 01.10.1983, Side 10
Umhverfi — breytingar á umhverfi Staða sögunnar gagnvart öðrum námsgreinum í skólakerfinu. Fyrir nokkrum árum var sagan felld inn í svokallaða samfélagsfræði í grunnskólum (sjá þó svar Ingvars Sigurgeirssonar hér á eftir, bls. 11). í ágúst 1977 kom út námskrá í samfélagsfræði þar sem gerð er grein fyrir því hvernig námsgreinin er hugsuð. Til- greind eru markmið hennar og uppbygging auk ómótaðra hugmynda um hvað skuli kennt á hverju ári. Samfélagsfræðin sækir efnivið sinn til sögu, félagsfræði, landafræði, mannfræði o.fl. greina, eða samþættir þær. Námsefnis- landgæði og landshættir móta lifshætti manna [ 5. námsár: \ Visland og Evrópa. / verslun og vöruskipti möguleikar manna til að nýta umhverfi sitt eru m. a. háðir tæknikunnáttu þeirra /4. námsár: \ Upphaf byggðar \ tá islandi / samstarf manna eykur möguleika þeirra á að nýta , umhverfi sitt samskipti manns og umhverfis f námsár: >. Nokkur samfélögy (m. a. eskimóar tA SJansanir) / samvinna við öflun lifsviðurværis ólíkt umhverfi, umhverfi breytist | '2. námsár: \ i Umhverfi í sveit, Y Utorpi og borg /' verkaskipting við ýmis störf skóli og heimili sem umhverfi I f\. námsár: \ / Skólinn — V ójölskyldan /\ samvinna innan skólans, fjölskyldunnar gerð fyrir samfélagsfræðina hefur ekki miðað eins hratt og aðstandendur hennar ætluðu sér í upphafi. Mun gerð námsefnis fyrir fimm fyrstu námsárin og 7. bekk nú vera vel á veg komin en varla hafin fyrir 8.- 9: bekk. Það er ekkert undarlegt þótt sagnfræð- ingar sýni því tortyggni að grein þeirra sé felld niður sem slík, en það sarinar reyndar ekki að sögulegu efni séu ekki gerð góð skil í samfélagsfræðinni. Gerð námsefnis fyrir efstu bekki grunn- skólans er t.d. enn svo skammt á veg komin að of snemmt er um það að segja hvert rúm söguleg viðfangsefni munu skipa þar. Enn sem komið er munu mannkynssögu- bækur Ólafs Þ. Kristjánssonar og Jóns R. Hjálmarssonar notaðar þótt það færist í vöxt að kennarar láti nemendur vinna að öðrum viðfangsefnujn. í>á mun vera unnið að nýrri mannkynssögu fyrir unglinga sem er ætluð a.m.k. til bráðabirgða á meðan efni í samfélagsfræði er óútkomið. í Sögnum 1981 birtist könnun sem bendir til þess að auðveldara þyki að læra samfé- lagsfræði (landafræði og sögu) en svokall- aðar raungreinar (líffræði og eðlisfræði) og virðist sem nemendur með lægri einkunnir í 8. bekk velji helst samfélagsfræði í 9. bekk. í framhaldsskólunum er stundafjöldi/ein- ingafjöldi í sögu mismunandi, en algengt 8

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.