Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 10

Sagnir - 01.10.1983, Síða 10
Umhverfi — breytingar á umhverfi Staða sögunnar gagnvart öðrum námsgreinum í skólakerfinu. Fyrir nokkrum árum var sagan felld inn í svokallaða samfélagsfræði í grunnskólum (sjá þó svar Ingvars Sigurgeirssonar hér á eftir, bls. 11). í ágúst 1977 kom út námskrá í samfélagsfræði þar sem gerð er grein fyrir því hvernig námsgreinin er hugsuð. Til- greind eru markmið hennar og uppbygging auk ómótaðra hugmynda um hvað skuli kennt á hverju ári. Samfélagsfræðin sækir efnivið sinn til sögu, félagsfræði, landafræði, mannfræði o.fl. greina, eða samþættir þær. Námsefnis- landgæði og landshættir móta lifshætti manna [ 5. námsár: \ Visland og Evrópa. / verslun og vöruskipti möguleikar manna til að nýta umhverfi sitt eru m. a. háðir tæknikunnáttu þeirra /4. námsár: \ Upphaf byggðar \ tá islandi / samstarf manna eykur möguleika þeirra á að nýta , umhverfi sitt samskipti manns og umhverfis f námsár: >. Nokkur samfélögy (m. a. eskimóar tA SJansanir) / samvinna við öflun lifsviðurværis ólíkt umhverfi, umhverfi breytist | '2. námsár: \ i Umhverfi í sveit, Y Utorpi og borg /' verkaskipting við ýmis störf skóli og heimili sem umhverfi I f\. námsár: \ / Skólinn — V ójölskyldan /\ samvinna innan skólans, fjölskyldunnar gerð fyrir samfélagsfræðina hefur ekki miðað eins hratt og aðstandendur hennar ætluðu sér í upphafi. Mun gerð námsefnis fyrir fimm fyrstu námsárin og 7. bekk nú vera vel á veg komin en varla hafin fyrir 8.- 9: bekk. Það er ekkert undarlegt þótt sagnfræð- ingar sýni því tortyggni að grein þeirra sé felld niður sem slík, en það sarinar reyndar ekki að sögulegu efni séu ekki gerð góð skil í samfélagsfræðinni. Gerð námsefnis fyrir efstu bekki grunn- skólans er t.d. enn svo skammt á veg komin að of snemmt er um það að segja hvert rúm söguleg viðfangsefni munu skipa þar. Enn sem komið er munu mannkynssögu- bækur Ólafs Þ. Kristjánssonar og Jóns R. Hjálmarssonar notaðar þótt það færist í vöxt að kennarar láti nemendur vinna að öðrum viðfangsefnujn. í>á mun vera unnið að nýrri mannkynssögu fyrir unglinga sem er ætluð a.m.k. til bráðabirgða á meðan efni í samfélagsfræði er óútkomið. í Sögnum 1981 birtist könnun sem bendir til þess að auðveldara þyki að læra samfé- lagsfræði (landafræði og sögu) en svokall- aðar raungreinar (líffræði og eðlisfræði) og virðist sem nemendur með lægri einkunnir í 8. bekk velji helst samfélagsfræði í 9. bekk. í framhaldsskólunum er stundafjöldi/ein- ingafjöldi í sögu mismunandi, en algengt 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.