Sagnir - 01.04.1985, Síða 10

Sagnir - 01.04.1985, Síða 10
VESTURGATA 30 um 60-70 skútur. Það er því IjóSt að starfið hefur verið mikið við viðhald skipanna og fyrirtækið því hið þarf- asta. Á árunum fram til 1930 var enginn af undirmönnum fyrirtækis- ins fastráðinn og ef lítið var um verk- efni var ekkert annað fyrir menn að gera en að fá sér aðra vinnu eða þá að bíða kauplausir þar til úr rættist. Við þessar aðstæður brá Guð- mundur sér ýmist í kaupavinnu um stundarsakir, reri til fiskjar eða vann við húsasmíðar í bænum. Það skal tekið fram að til þessa ráðs þurfti sjaldan að grípa. Fram yfirfyrri heimsstyrjöld munu verkefni hafa verið ærin eða meðan skúturnar flutu. Þeim fækkaði hins vegar stöðugt þegar leið á annan áratuginn og togararnir tóku við. Þeir voru hins vegar of stórir fyrir dráttarbraut félagsins allt til ársins 1932 þegar nokkur umskipti urðu hjá félaginu eins og nánar verður vikið að síðar. Þrátt fyrir það sem að framan greinir, verður að telja að vinna Guðmundar hafi verið nokkuð trygg. Segja má að undir venjuleg- um kringumstæðum hafi menn unn- ið sína 60 tíma á viku og sjaldnast meira. Þó kom fyrir að unnið væri þar til ákveðnu verki var lokið en það var helst þegar skip urðu fyrir áföllum um hávertíðina eða erlendir togarar komu inn vegna bilana. Innan veggja heimilisins Vinnudagur Margrétar hófst snemma því að hún vaknaði með Vesturgata 30. Grunnmynd fyrstu hæðar á Vestur- götu 30(1:30): 1. Inngangur og stigi upp á 2. hæð. 2. Bakgangurað 1. hæð (1.05x1.80m). 3. Hornskápur. 4. Eldhús (2.40x3.05m). 5. Vaskur. 6. Búr og hillur. 7. Lúga niður í kjallara. 8. Skápur. 9. Eldhúsborð með skápum undir. 10. Eldavél. 11. Steyptur stallur. 12. Reykháfur. 13. Svefnherbergi og baðstofa (2.10x3.OOm). 14. Saumaborð. 15. Náttborð. 16. Hjónarúm. 17. Rúm fyrir syninatvo. 18. Borð með vængjum. 19. Ofn. 20. Stofa (3.15x3.6m). 21. Kommóða. 22. Hringborð. 23. Legubekkur. 24. Stofuborð. 25. Klukka. 26. Grammófónn. 27. Forstofa (1,20x2.30m). 28. Fataskápur. 29. Vesturgata. 30. Ægisgata. manni sínum kl. 6 á morgnana. Segja má að hún hafi séð um öll dagleg störf heimilisins fyrstu ára- tugina en smátt og smátt naut hún hjálpar dætra sinna og sona. Margrét saumaði því nær öll föt heimilisfólksins. Það var helst ef mikið lá við að kona var fengin til að sauma spariföt fjölskyldunnar. Þá var sá háttur hafður á að sauma- kona dvaldist á heimilinu meðan saumaskapurinn fór fram og borð- aði með fjölskyldunni. Að auki fékk hún greiðslu fyrir verkið. Á þennan hátt flutti hún sig um set frá einu heimili til annars. Margrét gerði mikið að því að sauma upp föt þannig að hver efnis- bútur nýttist sem best. Hún prjónaði sömuleiðis mikið. ekki aðeins húfur og vettlinga heldur einnig peysur, 8 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.