Sagnir - 01.04.1985, Page 13

Sagnir - 01.04.1985, Page 13
VESTURGATA 30 Tómstundir. Rikulegar tómstundir settu svipsinn á lif brædranna. Ýmistvar þad K.R. eða Flokkur þjóðernissinna sem naut krafta þeirra. Hér á myndinni sést Haraldur lengst til hægri ásamt félögum sínum árið 1931. nýkomnir aö landi. Þessi togara- fiskur var í daglegu tali nefndur bút- ungur. Eftir hádegisverö hélt hver til sinnar vinnu og þannig leiö dagur- innframtil kl. 6. Guðmundurog syn- ir hans unnu niðri í Slipp, Sesselja á saumastofunni og Margrét heima viö ásamt vinnukonu. Eftir kvöld- matinn réð hver sínum tíma. Um tíuleytiö gengu þau hjón til náöa en systkinin nokkru seinna. Stund milli stríða Guðmundur og Margrét voru mjög heimakært fólk sem stundaöi lítiö skemmtanir. Vinnudagur þeirra beggja var langur og erfiöur og þau því aö honum loknum hvíldinni fegin enda komin af léttasta skeiði. Guðmundur var hraustur maður aö upplagi en átti viö heilsubrest aö stríöa nær alla ævi. Ungur fékk hann hastarlega lungna- bólgu og varö aldrei jafngóður eftir þaö. Þau hjónin voru mjög kirkjurækið fólk. Þau voru í Fríkirkjusöfnuðinum og sóttu þar reglulega safnaöar- fundi. Aðauki varGuðmundurfélagi í Ekknasjóöi Reykjavíkur og styrkti þann félagsskap dyggilega. Guömundur tók einnig virkan þátt í starfi Trésmiðafélags Reykjavíkur og Sveinafélags skipasmiða og lét sig sjaldan vanta á fundi þeirra. Þá var hann einn af stofnendum Slysa- varnafélags íslands. Segja má að félagsstarf Guömundar hafi mjög tengst sjómannastéttinni og iön- greinum hans. Bókakostur var fremur takmark- aður á heimilinu en samt sem áöur var töluvert lesið. Margrét las td. mikiö, bæði skáldsögur og Ijóða- bækur. Sjálf var hún ágætlega hag- mælt og eftir hana liggur nokkuö af Ijóðum í handriti hjá þeim bræör- um. Það var í rauninni ekki fyrr en þeir komust vel á legg aö bækur tóku að berast að heimilinu. Guö- mundur las ekki mikið annaö en dagblööin. Þau blöö, sem bárust á heimilið, voru í fyrstu Lögrétta, en síðan Vfsir og Morgunblaöiö. Aldrei voru keypt fleiri blöö en eitt í einu og í þeirri röð sem áður getur. Á fjóröa SAGNIR 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.