Sagnir - 01.04.1985, Side 35
ALÞÝÐULEIÐTOGI OG AFTURHALD
mynda sem byggöu á iðnaöarsam-
félögum þessa tíma. Menn stóöu
frammi fyrir sömu grundvallar-
vandamálum 1937 og þeir höfðu
gert 1927. Átti að knýja fram at-
vinnuuppbyggingu í bæjunum, í
þetta sinn í samvinnu við kommún-
ista með þjóðnýtingu að vopni, eða
fallast í faðma við bændastéttina og
þá stöðnun sem því hefði fylgt þeg-
Tilvísanir
1 Heimir Þorleifsson: Frá ein-
veldi til lýðveldis. íslandssaga
eftir 1830. 3. útg. Rv. 1977.
Svanur Kristjánsson: Sjálf-
stæöisflokkurinn. Klassíska
tímabilið 1929-1944. Rv.
1979.
2 Heimir Þorleifsson 1977, 196-
197.
3 Samanber td. umræður á þingi
um byggingar og landnáms-
sjóð. Alþingistíðindi 1928 B.
4 Héðinn Valdimarsson viðrar
þessi mál í: Skuldaskil Jónas-
ar Jónssonar við sósíalism-
ann. Rv. 1938, 12-13.
5 Þórarinn Þórarinsson: Sókn og
sigrar. Saga Framsóknar-
flokksins 1916-1937. Rv.
1966, 95 og Heimir Þorleifsson
1977, 199,206.
6 Sigurður Jónasson: ,,Jón Bald-
vinsson", Andvari, 65. árg. Rv.
1940, 7, 8 og Jón Guðnason:
ar til lengri tíma væri litið? Það virð-
ist að minnsta kosti haldlaust að
skýra þátt Jóns Baldvinssonar í
klofningnum með hliðsjón af hug-
myndafræðilegri deilu kommúnista
og sósíaldemókrata. Hann virtist
einfaldlega hafa mjög svo takmark-
aðan skilning á sósíaldemókratískri
stefnu, þrátt fyrir áratugalanga
samvinnu við eigin flokksmenn og
Skúli Thoroddsen. Síðara
bindi. Rv. 1974,521.
7 Þórarinn Þórarinsson 1966, 16
og Sigurður Jónasson 1940, 7.
8 Jónas Jónsson: ,,Nýr lands-
málagrundvöllur“. Réttur, 3.
árg., 2. hefti. Akureyri 1917.
9 Stefnuskrá Alþýðuflokksins.
Rv. 1916 og Tíminn, 5. jan.
1918.
10 Þórarinn Þórarinsson 1966,16.
11 Alþt. 1923 B, 1541. Alþt. 1924
B, 2096. Alþt. 1927 0,624.
12 Svanur Kristjánsson 1979, 31.
13 Alþt. 1919 0,66. Alþt. 1931 A,
268.
14 Alþýðublaðið 3. og 5. nóv.
1919.
15 Héðinn Valdimarsson: „Þróun
auðmagnsins“. Skirnir, 98.
árg. Rv. 1925, 68,69.
16 Alþt. 1927 B, 2573.
17 Þórarinn Þórarinsson 1966,
124, 127, 137.
18 Alþt. 1929 B, 3388.
19 Stefán Jóhann Stefánsson:
samskipti við formenn bræðraflokk-
anna á hinum Norðurlöndunum.
Hinn mikli harmleikur jafnaðar-
manna var sá að þeir sem héldu
tryggð við Alþýðuflokkinn vegna
andúðar á kommúnistum, sáu ekki
annan valkost en þann, að halla sér
að pólitík sem mótuð var af frum-
stæðu samfélagi 19. aldarinnar.
Þeir skildu sviðið eftir autt.
Minningar Stefáns Jóhanns
Stefánssonar. Fyrra bindi. Rv.
1966,134.
20 HeimirÞorleifsson 1977,202 og
Stefán Jóhann Stefánsson
1966, 135.
21 Alþt. 1931 B. Vetrarþing,
1145.
22 Alþt. 1933 B, 2273.
23 Jónas Jónsson: „Jón Baldvins-
son“. Komandi ár 4. Rv. 1938,
196, 197.
24 Stefnuskrá Alþýðuflokksins i
landbúnaðarmálum. Rv.
1933.
25 Valdimar Unnar Valdimarsson:
Alþýðuflokkurinn og stjórn
hinna vinnandi stétta 1934-
1938. Rv. 1984.
26 Álit og tillögur skipulags-
nefndar atvinnumála I. Rv.
1936,23, 79,81.
27 Alþt. 1935 A. Þingskjal 672.
28 Alþt. 1935 B, 1507.
29 Valdimar Unnar Valdimarsson
1984,47,48.
SAGNIR 33